Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta hlustun

Skífan byrjar ekkert smá vel. Skellti honum í botn í bílnum á leiđinni útá völl. Gćsahúđ og lćti. Öskur og barningur í stýri. Allur pakkinn. Gott upphafslag. Mjög mikil bítlastemming.

Lag 1 Mjög gott 5
Lag 2 Gott 4
Lag 3 Vont 2
Lag 4 Gott 4
Lag 5 Semí gott 3
Lag 6 Mjög gott 5
Lag 7 Gott 4
Lag 8 Semí Gott 3
Lag 9 Semí Gott 3
Lag 10 Semí gott 3
Lag 11 Grátlega vont, Hrikalega léleg tilraun til ađ vera svalir. 0
Lag 12 Semí gott 3
Lag 13 Gott 4
Lag 14 Mjög gott 5
Lag 15 Vont 2

Ţetta er náttúrulega bara fyrsta hlustun. Mađur heyrir smá bítlahljóm ţarna. Smá dylan og smá gömul íslensk gamladagatónlist.

Mjög flottar umbúđir og allt sem fylgir. Textarnir eru misjafnir.

3 frábćr, 4 góđ, 5 á grensunni, 3 leiđinleg. Í heildina sýnist mér ţetta vera diskur uppá sirka 3 stjörnur. 7 sem mađur vill hlusta á aftur og aftur. Restin er gleymanleg.

Viđ fyrstu hlustun er mest variđ í Konkordía. Svo eru stuđboltarnir lag 1,2,4 og 6.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert sem sagt sammála ţví ađ bollasyni hafi tekist betur upp á ţessari plötu?

Pétur (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 12:26

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Klárlega. Hélt á tímabili ađ HANN vćri jón ólafs, en goggi er greinilega međ vinninginn ţar.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 12.12.2008 kl. 12:39

3 identicon

En hvađ međ 13?

Pétur (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 13:28

4 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Snorri syngur, fínt lag. 4 stjörnur. Eitt af ţeim sem vinnur á held ég.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 12.12.2008 kl. 13:37

5 identicon

Ok, ég hélt ţađ vćri goggmundur.

Pétur (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 19:43

6 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

ég veit náttúrulega ekkert um ţađ, en af gömlum vana alhćfi ég bara um ţađ. Goggi semur lagiđ ţannig ađ ţađ gćti alveg veriđ hann sem syngur.

Ţađ varst nú ţú sem ert naskur á ađ ţekkja raddirnar ţeirra sbr. " siggi, ţarna er röddin komin" rétt eftir ađ Eva Ásrún eđa hvađ hún heitir nú, bćtti mér viđ í einkaljósmyndasafniđ sitt.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 12.12.2008 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband