Leita í fréttum mbl.is

Frasar úr fortíðinni

Það eru ýmsir frasar sem eru einhvern vegin fastir í mínum orðaforða. Það er vegna þess að foreldrar mínir notuðu þá og þeir urðu partur af uppeldi manns. Sennilega vegna þess að foreldrar þeirra töluðu líka svona.

,,Sigursteinn, brjóttu nú odd af oflæti þínu".

,,Draumur í dós".

,,...þá geturu bara étið það sem úti frýs".

hmmmm, man ekki fleiri. Það er svona þegar maður rembist sem rjúpa við stein. Kannski detta fleiri inn á eftir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott dæmi um hvernig þetta smitast milli kynslóða. Harpa var úti og ég og Hilmir einir í nokkra daga. Ég var að reyna að aga drenginn og sagði oftar en ekki hættu þessu væli eins og skot.

Þegar Harpa kom heim í gær sagði Hilmir. Mamma komdu eins og skot.

Pétur (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Það er reyndar hilarious.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.11.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 153168

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband