Leita í fréttum mbl.is

40 punktar

Ég er búinn að snúa kerfinu við og spila hring um morguninn og æfi eftir það. Geri þetta sökum skorts á sólarljósi, það verður dimmt um kl 18 hérna og maður rétt nær 18 holum sökum mikillar umferðar seinni partinn á völlunum.

Fórum út kl 08:40 á Ameríka frá hvítum og ég kom inn á -1 með 28 pútt, 92,3% hittar brautir (allar nema ein) og 61,1% grín. Þetta þýðir 40 punktar og lækkun um 0,4 ef þetta væri í móti.

Kláruðum um 12 og átum hádegismat (tvær samlokur og vatn)

Æfðum svo á reinginu og tókum svo loks vipp og pitch til kl 16.

Snilldar golfdagur og við ætlum að endurtaka leikinn á morgun. Eigum teig kl 09:30

Ég vann 15€ af Gabriel í dag en hann átti reyndar 10€ inni hjá mér síðan í gær. Þannig að staðan er 5€ í plús og við gerum upp eftir morgundaginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband