Leita í fréttum mbl.is

aðpara

Við spiluðum þrjár síðustu holurnar með 19 ára sænskri stelpu sem er hérna að æfa sig fyrir masters túrinn í Svíþjóð. Hún er með 2.6 í forgjöf og var á parinu þessar 9 holur sem hún fór. Ótrúlegt hvernig hún fór að þessu því ekki er hún högglöng en samt tókst henni einhvern vegin að koma sér á grínið í GIR eða rétt fyrir utan grín.

Maður þarf greinilega ekkert að rembast svona með þennan driver, bara koma boltanum á braut og vera góður með 5 járni og ofar. Einfalt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Tryggvason

ÞETTA ÁTT ÞÚ AÐ VITA, EKKERT NÝTT. MUNDU "RHYTHMI".Vera með góðan "rhythma" ekki átök, það skilar sér

Kári Tryggvason, 27.2.2008 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 153156

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband