Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
21.2.2011 | 08:35
Radiohead
Enn einn viðbjóðurinn frá Radiohead komin út. The king of...whatever. Man ekki einu sinni lengur hvað hún heitir hún er svo auðgleymanleg.
Tek það fram að þetta er mitt mat. Þeir sem fíla mónótónískar endurtekningar á leiðinlegum, hægfara og fyrirsjáanlegum artsí wannabe-cool-no-matter-what pælingum gætu kannski fílað þetta.
Ég er náttúrulega meira út í rokkið þannig að ég hafði svo sem ekki háar væntingar. Radiohead voru einu sinni rokkarar. Langt síðan. Bends og OK ótrúlega fínar skífur. Ég fílaði meira að segja nokkur lög á Kid A og kannski eitt á Amnesiac. En svo hefur bara eitthvað prítensjus crap komið frá þeim.
Hef margsinnis reynt að sjá hvað fólk er að sjá við skífur eins og Hail to the thief og In rainbows. Ekkert, nada, zilch.
Þeir eru dauðir tónlistarlega séð í mínum augum frá og með deginum í dag.
Bloggar | Breytt 19.2.2011 kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 12:20
Leikari ársins?
Ég var tilnefndur tvisvar á Edduverðlaununum.
Fyrst fyrir Hlemmavídeó og svo fyrir Réttur 2.
Á endanum vann ég í flokknum leikið sjónvarpsefni ársins fyrir Réttur 2.
Ég er ekkert smá ánægður með það. Bara skil ekki af hverju mér var ekki boðið í sjónvarpsal til að taka á móti styttunni!
Fyrir þá sem hafa búið undir steini síðastliðið ár þá átti ég nefnilega leiksigur í þeirri þáttaröð. Stal senunni í tveim eða þrem þáttum sem réttarritari og ungur lögmaður að fylgjast með málaferlum.
Er enn að bíða eftir símtali frá Sigurjóni Kjartans um spin-off seríu.
,,Svaðilfarir réttarritarans" gæti nafnið verið.
eða
,,Ráðríki réttarritarinn"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 11:16
Konudagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2011 | 11:15
Ef Gattuso væri hundur væri hann bolabítur
Hér er verið að hrekkja greyið Gattuso. Það er látið eins og hundurinn hafi skemmt bílinn hans og eigandinn er bílastæðavörðurinn. Sem btw er bara með stæla við Gattuso.
Bloggar | Breytt 18.2.2011 kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2011 | 13:20
Ný könnun
Henti síðustu könnun út því hún var komin út í vitleysu. Klárlega ómarktæk þar sem hún var mér ekki í hag.
Var að hugsa um Bítlana, Stones og Presley.
Allt legendary artistar.
En samt.
Ef maður pælir í því þá eru Stones ekki alveg á sama stalli.
Af hverju, jú, því þeir eru enn á lífi.
Verandi dauður, gefur manni þennan extra like-a-bility factor.
Þegar þeir byrja að hrynja niður, og sérstaklega nokkrum árum eftir það, munu þeir loksins ná virðingarstalli Bítlana.
Kalt mat.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2011 | 11:32
Hver kannast ekki við þetta
http://en.wikipedia.org/wiki/Wife_acceptance_factor
Núna er sem sagt komið nafn á þetta.
WAF
notað í setningu:
,,shit, nonni, ég var að kaupa mér gítar, tjéllingin verður alveg vitlaus!"
,,rólegur simmi, hvert er WAF gildið á þessum gítar?"
,,frekar lágt"
,,ok, gaman að kynnast þér"
eða
,,Hey Nonni, tékkaðu á þessu, var að kaupa mér iPod"
,,vó! bara alltaf að kaupa þér hluti, hvað helduru að tjéllingin segi við þessu?"
,,það verður ekkert vandamál, iPoddar eru almennt séð með mjög hátt WAF gildi"
,,Hjúkkit"
It´s gonna be a thing!
Bloggar | Breytt 17.2.2011 kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2011 | 11:32
Nirvana barnið á Nevermind
Bloggar | Breytt 18.2.2011 kl. 20:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2011 | 11:32
Smashing Pumpkins barnið á Siamese Dreams
http://new.music.yahoo.com/blogs/amplifier/88516/siamese-dream-cover-girl-found-in-smashing-pumpkins/
Bloggar | Breytt 18.2.2011 kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2011 | 11:59
1994
Já 1994 var svo sannarlega ömurlegt ár fyrir tónlistina. Cobain var drepinn og Justin Bieber fæddist!
Ég man nkl hvað ég var að gera þegar mamma og pabbi kölluðu á mig að koma og kíkja á fréttirnar. Ég var inní herbergi að hlusta á Nevermind snælduna mína.
Tilviljun!
,,Siggi!"
,,já"
,,Koddu fljótur"
hljóp inn í stofu ,,hvað?"
,,er þetta ekki einhver sem þú kannast við?"
Ég man ennþá eftir tilfinningunni þegar ég fattaði hvað var í gangi. Frétt um að hann hafi fundist þarna í skálanum. Ég man að ég var alveg sirka í dag eða lengur að bíða eftir því að þetta væri bara bull. Að þetta væri bara eitthvað hoax hjá honum. Man ekki nkl hvenær þetta fékkst 100% staðfest en það var ömurlegt.
Ég man hinsvegar ekki eftir neinni tilkynningu um fæðingu Biebers.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.2.2011 | 07:55
www.rockabyebabymusic.com
Jæja, eins og flestir vita þá eigum við von á barni. Með það í huga er ég byrjaður að leggja grunninn að tónlistarlegu uppeldi barnsins.
Það er náttúrulega það eina mikilvæga í uppeldi barnsins eins og allir vita.
http://www.rockabyebabymusic.com/ecom2/index.php/music/rockabye-baby-lullaby-renditions-of-smashing-pumpkins.html
Skrollið pínu niður og þar eru tóndæmi.
Þetta er spes fyrir pínu börn. Svo þegar barnið er sirka eins árs þá skiptir maður yfir í alvöru lög.
Radiohead
http://www.rockabyebabymusic.com/ecom2/index.php/music/rockabye-baby-lullaby-renditions-of-radiohead.html
Likkan
http://www.rockabyebabymusic.com/ecom2/index.php/music/rockabye-baby-lullaby-renditions-of-metallica.html
Guns n Roses
Zeppelin
Nirvana
U2
Stones
Pearl Jam
Pixies
Pink Floyd
Coldplay
Bítlarnir og svo miklu fleiri.
Brilliant síða.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar