Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Listin ađ grćđa tíma

Davíđ Kári var eitthvađ ađ leika sér ađ vekjaraklukkunni og stillti hana óvart klukkutíma á undan.

Viđ Beta erum lúmskt ađ fíla ţađ

Okkur finnst pínu eins og viđ séum ţá alltaf ađ grćđa klukkutíma

Löbbum stundum ,,óvart" framhjá klukkunni og kíkjum

Munum sennilega ekkert leiđrétta ţetta

Fín ađ grćđa klukkutíma nokkrum sinnum yfir daginn


Ţetta gengur ekki lengur

Mikiđ er ég ţreyttur á ţessari tónlist sem hljómar í útvarpinu í dag. Fín og jolly lög inn á milli en hvar er pungurinn og fjöriđ?

Ekkert nema léttmeti og frođa. Eitís syntha hljóđ og casio hljómborđstrommur. Ţetta virđist vera máliđ í dag.

Fyrir mér er ţetta álíka spennandi og sveitir líkt og Boston, Chicago, The Eagles og allt ţetta crap á sínum tíma.

Tilbury, Kyriama family, Valdimar, Of monsters and men, Retro Stefsons og svo ég tali nú ekki um banjóviđbjóđinn í Mumford and sons.

Ţessar íslensku eiga reyndar alveg 1-2 fín feelgood lög fyrir utan Retro Stefsons en svona heilt á litiđ ţá er alveg komiđ nóg af svona stöffi.

X-iđ er korter í ađ breytast í MTV nútímans. Allt of mikiđ af svona leiđindarfrođu sem bara líđur áfram.

Ég kalla eftir rokki. Ég kalla eftir fjöri. Ég kalla eftir coolness factor. Ég kalla eftir breytingum.

Ég finn á mér ađ 2013 beri ţetta allt í skauti sér.


Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband