Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011

Ný könnun

Beta var eitthvað að hneykslast yfir því að ég drykki kókómjólk í bíó!

Hélt að það væri bara basic.

Ég er náttla alin upp við að drekka mjólk í öll mál. Enda hraustur með eindæmum. Mér skylst að þeir að sunnan hafi aðallega alist upp við að drekka vatn eða kók með mat.

Veit ekki hvort þetta er bundið við að vera að norðan eða bara utan af landi.

Spurning um að henda í eitt stykki könnun


Glasvegas

Önnur skífa Glasvegas komin út. Við fyrstu hlustun er hún of hlaðin af próduktión og veseni. Vantar húkkara. En eins og með margar plötur þá þarf hún kannski bara smá meltingu.

Það eru allavega nokkrir kúl gítarpartar í gangi þarna.

Fyrir áhugasama þá bendi ég á lög með þeim eins og:

It´s my own cheating heart that makes me cry
Go Square Go
S.A.D. light


THOR

THOR var...........ætla ekki að eyðileggja neitt fyrir neinum. Mæli bara með því að fólk fari og sjái hana.

Ef þú fílaðir:

Mamma Mía
Driving miss Daisy
Moulin Rouge
Bring it on
Save the last dance
eitthvað með Sally Field

Þá skaltu ekkert hafa fyrir því að fara á myndina.

En ef þú fílar:
Tron
Lord of the rings
Transformers
Iron Man
The Expandables

Þá eru miklar líkur á að þú fílir THOR

4 af 5 hjá mér
1 af 5 skv Betu


uppáhalds brandarinn minn

Vitiði hvernig dvergar urðu til?

Óli og jói voru heima hjá sér einn daginn og sá síðarnefndi tók eftir að mjólkin var búin.

,,Óli! nenniru að fara og kaupa mjólk út í búð?"
,,uuuu NEI!, far þú bara!"
,,æji....eigum við ekki bara að skreppa saman?"

og svo skruppu þeir bara saman.


sumar?

þú veist að sumarið er komið þegar þú lítur út í garð og sérð þessa gaura í svona gír 

21606_main


THOR!!!!!

Þá er það THOR!!!!!!

ætlum í bíó á stórmyndina THOR!!!!!

alveg sama þótt hún fái slæma dóma við ætlum á THOR!!!!


Blas Phemy

Það er svo mikið insult to music að hafa þrjá gítara á sviði að spila lag og það friggin heyrist nánast ekkert í gítar!

Sá eitthvað kántrí væl hjá Jay Leno og þetta var svo mikið Blasphemy.

Hver leyfir svona sadistum að koma opinberlega fram!

Hver ber sökina á þessu?

Spurning hvort við spyrjum bara ekki ÞESSA aðila. Þeir eru svo góðir í að koma sök á aðra. Pointless.


Titleist 695MB

Titleist 695 mb

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Án djóks þá eru þetta fallegustu kylfur sem framleiddar hafa verið. Kalt mat.

Og þær eru mínar!!!

Fékk þær frá Póska sem upphaflega pantaði þær custom made fyrir Helga Birgir Þóris.

Þær komu eitthvað funkí frá Titleist og Helgi vildi þær ekki. Þetta funkí bit var að þær voru 3° upright, sem er akkurat eins og ég mælist.

Match made in heaven!


Stubbur

Við erum komnir með varðhund í Golfskálanum. Ótrúlega sætur lítill Labrador hvolpur. Hann svaf reyndar á verðinum frá 10 til 13 eða svo. Knútur þurfti að vekja hann.

Það bráðna jafnvel hinir hörðustu karlar er hann valhoppar á móti þeim með dillandi skottið.

En að öllu gamni slepptu þá var Knútur að kaupa sér þennan litla hund. Hann mun koma annars lagið í heimsókn til okkar.


Puyol og co

FORCA BARCA!!!

Myndi segja að þetta væri nokkur klárt mál.

Barca - Manure Lokaleikur

Real Barca var soldið daufur framan af. Svo glæddist þetta aðeins. Alltaf gott að fá rauð spjöld í leikin svona rétt til að hressa þetta soldið við. Því eins og skáldið sagði ,,í fjarveru marka skal rauð spjöld brúka".


Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 153119

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband