Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Nefkirtill

Ltum fjarlgja nefkirtlana r Sebastian. Fyrsta sinn sem hann er svfur. Hann lagist upp bori, krosslagi ftur og skellti hndunum fyrir aftan haus.

Er hgt a vera svalari!

Lt ekki sr heyra. Ekkert snkkt n neitt. Sofnai bara.

a var nnur saga egar hann var a vakna. a var samt lka erfitt fyrir mig og hann. Erfitt a sj barni sitt me slngu arm, eitthva stff munni til a varna a hann biti ekki tunguna og svo blandi t um eyrun og nef!

Hann var mjg ruglaur egar hann var a vakna og verkjai.

a var ekki fyrr en vi komum heim og gfum honum lyf a hann raist. s, kleinuhringur og pitsa var heldur ekki a skemma fyrir.

Nna er hann eins og hershfingi. A horfa Happy Feet.


hugavert

Hvort ertu listamaur ea strfringur?

http://www.heraldsun.com.au/news/right-brain-v-left-brain/story-e6frf7jo-1111114603615

Tkkau v ofangreindum link.

g nota hgra heilahveli meira segja eir. g reyndi a sj hana fara anti clockwise en bara s a ekki gerast.

Sebastian er lka hgra megin lfinu. En Beta litla er vinstra megin og meira lgskt enkjandi en vi.

a er fnt a hafa sm fjlbreytni heimilinu.


meetta

Vi sgum Sebastian fr v a vi ttum ll vn litlum strk gst. ur en vi sgum honum samt fr v lt g hann giska hvort etta vri.

Hann giskai Leiftur McQueen!

Svo seinna um kvldi sagi g honum a vi yrftum n a finna eitthva kl nafn strkinn.

Hann stakk upp ,,Kalli Kaldi"

Leist gtlega a.


Smashing Pumpkins

Datt hug a perrast aeins meira. SP nst dagskr. Getum sagt a etta s ein af remur uppeldishljmsveitunum mnum. Metallica, Smashing Pumpkins og svo Gns. Tvr down, ein to go.

Hr er sem sagt topp tu Smashing Pumpkins a mnu mati.

1.Hummer
Gjrsamlega yfirburarlag. Allur gtarinn t r essum heimi. Hvet msk enkjandi flk a hlusta srstaklega gtarinn og hvernig hann litast yfir lagi. fyrsta lagi er nttla essi ungi Big Muff gtar undirliggjandi sem keyrir etta fram en svo er lka gji sem skreytir yfir og skapar meldska hkkinn. Gaman a heyra kontrasti milli unga gtarsins og raddar Billy sem er gjrsamlega n bassa. Rddin hans er miki trebble skotin og svfur v flott yfir yngslin.

2.Muzzle
etta er meira svona upphalds textalag. Hummer meira tnlistar upphalds. Mli me Billy er a hann hefur gegnum tina sungi soldi um eina stelpu sem hann kallar June. g kann ekki frekari deili henni(rugglega gmul krasta) en hrna kemur a fallega fram. Svo nr uppbygging lagsins hmarki 2:45. Fyrir hugasama er hgt a heyra hann tileinka June lagi, segir ,,for June" rtt ur en hann spilar lagi acoustic tnleikum stralu 1996. Heyrist bootleg skfunni Turpentine Kisses.

3.Mayonaise
trlega flottur gtar. Flott kikk-inn mment 0:54. Vli sem heyrist egar lagi stoppar pnu t.d. 2:01 er r gmlum llegum gtar sem hann tti og notai miki. Hann kva a halda v inn laginu upp sgulegt gildi. textanum kemur m.a. fyrir ,,And run away with me tomorrow, June".

4.Bodies
trlega ungur og flottur gtar. Fyrsta lagi MCIS sem ni mr. Brjlu keyrsla og Primal skur 1:39. Ekki missa af 2:15 sem er kikk-inn mment lagsins og nttrlega 20 sek fyrir ann part.

5.Cherub Rock
Flott hvernig gtar og sngur vefast saman allt lagi. Billy notar miki Octave til a skreyta lg og etta er gott dmi um a.

6.Soma
etta er eitt af essum epic lgum. Kikkar inn 3:24, flottasta gtarsl ever a mnu mati 4:24 sem heldur svo fram a vefast me sngnum 5:07. Hva er ekki epic vi etta lag!

7.I of the Mourning
MellonCollskt og fallegt lag. Flott afturbak gtarsl 1:39

8.Blew away
Fallegt lag eftir James Iha gtarleikara SP. Kann a meta a vegna einfaldleika ess og taf v a etta er eitt af fum lgum sem James syngur sjlfur undir merkjum SP. Svo er gtarinn sem kikkar inn 2:25 trlega flottur.

9.1979
Besta feel-good radio-hit lag SP. Vel heppna sem slkt og gott nostalgu grv v. Svo fr a bnusstig fyrir flott rtal. Fun Fact: Strkurinn official vdeinu sem keyrir var a keyra fyrsta sinn og mjg nervus. eir kvu a halda svo bara part og kvikmynda bara random a sem fram fri. a tkst mjg vel og r var mjg gott part.

10. Rhinoceros
Besta rl stff SP. Sngur og gtar harmnera fallega saman. Kikk-inn mmenti 3:04 og setningin undan v ,,see you in June" hmmmm tvfld meining kannski?

Honorable mentions:

Landslide
coverlag sem er betra en upphafleg tgfa.

Stand Inside Your Love
Fyrsta lagi sem g heyri af Machina skfunni. Var staddur lkamsrktarst me Sverri ri 2000 Spni. Spes mment.

Rotten Apples
mjg sterkur contender topp tu og vri sennilega 11.sti.

Eye
Alls ekki anda Smashing Pumpkins en er samt trlega flott, var rpt vistinni MA hj mr mjg lengi og a var meira a segja kvarta undan mr taf v(of htt stillt).

Christmastime
Besta jlalag allra tma! Billy notar ll jlalagatrixin bkinni samt v a vera me flottan orginal hkk.

Gish lgin
I am one, Crush, Bury me, Tristessa og Snail(vri 12.sti. Ekki missa af besta lokakafla lags 3:26). essi lg eru flott en Billy bara ekki alveg binn a finna ennan Big mff hljm sem g fla betur.


Matt Damon

Hva er mli me Matt Damon?

Hann er binn a vera fltta nnast 10 r!

etta byrjai allt ri 2002 me fyrstu Bourne myndinni og nna var a koma enn ein myndin me honum sem heitir The Adjustment Bureau og vitii hva.....hann er hlaupum.

http://www.imdb.com/title/tt1385826/

a mtti halda a hann vri fltta undan vel leiknu atrii.

Hann er trlega llegur leikari, bara einn svip og eitt mv. Mvi er a hann ltur til hliar me augunum egar hann er a segja eitthva alvarlegt og magnrungi. Stundum bara augun og stundum pnu haushreyfing. Taki eftir v. Ekki svipa og Robin Williams egar hann vill vera dapur, setur hann upp essa frnlegu skeifu.

Ekkert ml a vera leikari n til dags, bara finna eitt svona mv og gera a alltaf


Achtung

Acthung baby! var a f junkmail inboxi!

a hefur ekki gertst langan tma.

g man egar maur var alltaf a f rusl maili og maur var alltaf a reyna a gera allskonar sur og slkt.

Nna er etta nnast bara non existant.

Vel gert Google mail


Cyrus

Horfum Cyrus gr. Ea rttara sagt g horfi og Beta sofnai eftir 20 mn.

Hn kom mr verulega vart essi mynd. Jonah Hill, John C Reilly og Marisa Tomei.

Mli eindregi me henni.


Space Quest

Space Quest var upphaldsleikurinn minn egar g var ungur. g tti aldrei neinar Nintendo ea annig svalar leikjatlvur annig a g var bara a lta mr ngja svona nrda PC leikir.

http://en.wikipedia.org/wiki/Space_Quest

Maur vari tmunum saman essum vlundarhsum og fi enskuna. Enda fkk strkurinn 10 ensku llrmdu(samrmdu prfin).

M segja a essir retro leikir hafi mta framtina soldi v tfr essu var g gur ensku. Fr v mlabraut MA og svo aan t mlaskla til Spnar. The Rest is HiStory.


sund

Synti 30 mn laugardalslaug. Eftir a g fkk inniskna eru mr allar leiir greiar. arf ekkert a koma vi glfi annars vibjslegum klefanum og fer svo beint innilaugina ar sem engin er.

Ns a synda bara einn nrri keppnislaug.


Nsta sa

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hvaxi eintak af alter eg karlmans. Skrifar um a sem honum dettur hug og a til a kja a upp r llu valdi til a gera a sem hugaverast fyrir leikmanninn.

Bkur

Bkalistinn


Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.3.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband