Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

7 Vnarbar

g snri aftur til La Cala eftir hdegismat til a taka 18 holur Amerku.

Roy Keane var enn Tennis egar g keyri fram hj. Ekki ng me a heldur var hann orinn ber a ofan. g sneri nstum vi og fr heim af hrslu.

Lk hringinn me 3 Vnarbum sem voru 7 manna golffer. etta voru allt lgfringar og allir vel talandi ensku. eir voru bara sprkir. I heard you got good bread there in Vn, you know....vnbread.....

g lk glimrandi fyrir utan upphafshggin sem voru a stra mr. Fr +5 og notai 26 ptt. g stend eirri tr a egar g n snum gum og stugum er skori a batna um ca 5-10 hgg. Fyrir mr veltur etta trlega miki a koma mr ga stu eftir upphafshggi. Ef g er braut er sknartkifri og hgt a gera eitthva af viti. En dag t.d. var g oftar en ekki a reyna a redda mr eftir drive sem dregst til vinstri.

Frlegt verur a sj hvernig etta gengur morgun.


leiinni mt

morgun fer g mitt fyrsta mt hrna Spni. etta er Pro-am-celebrities mt sem Landsbankinn Lux er a sponsa.

arna vera sem sagt venjulegir golfarar, atvinnumenn og frgar ftboltastjrnur fr Englandi. Tja,,,,reyndar eru etta allt gamlar stjrnur eins og Chris Waddle, Glenn Hoddle, David Speedie, Mark Draper, Des Walker, Steve Foster og reyndar einhverjir leikarar lka. fyrra mtti Paul Gazza Gascoigne lka annig a a er aldrei a vita hvort hann mti. a vri sniugt ar sem g lauk einmitt visgu hans gr klstinu. Yri skemmtileg tilviljun.

Leiki verur tveggja manna lium yfir rj daga rem brilliant golfvllum. Almenara, Finca Cortesin og San Roque ar sem rtkumt Evrpumtaraarinnar er haldi. Snilld.

ar sem essi vika er meistaradeildarvika verur boi upp alla leikina eftir hringina einhverju lounge-i ar sem maur mun horfa Liv-Ars leikin me essum gmlu ftboltastjrnum sem m.a. lku me essu lium snum tma.

Hann Palli, maur Elisabethsem er vinkonaMaru vinnur Landsbankanum Lux og kom hann mr samband vi rtta aila sem redduu mr inn. Gott a ekkja rtta flki Wink

Anyways...essi vellir eru ca eins og hlfs tma fjarlg han og g teig kl 9. arf a vera mttur 8 en vill vera arna kl 7 til a hita upp. tli maur urfi ekki a rsa sig kl 5 fyrir viki. etta er samt ess viri. Bem.


Roy Keane

Var heimlei hdegismat eftir gan fingarmorgun egar g keyri fr hj htelinu La Cala.

Viti menn, haldii a g sji ekki Roy Keane rltandi me3 gjum uppa tennisvellinum. etta var frekar srrealskt.tli hann s ekki hrna me Sunderland fingarbum vegna hls deildinni.

etta er frekar vinslt resort fyrir ftboltali v fyrir ca mnui sanvoru var Ingimars og co fr Reading lka hrna, en g s reyndar ekki.

etta tlar bara ekki a enda me etta stjrnufans hrna.


Mti bi 2

Allavegana var etta spennandi mt ar sem gamli vann unga reynslunni.

Lee Westwood virtist tla a ganga fr mtinu fyrstu holunum en gaf svo eftir.

a var ungur og efnilegur kylfingur a nafni O. Fisher sem stal senuni. Hann var me plmann hndunum egar ca 4 holur voru eftir. Hann var kominn me 4 hgga forystu tmabili og allt virtist ganga vel hj honum. En,,,,,a var hann gamli Thomas Levet sem kom hgt og btandi upp tfluna eins gamall refur.

Fyrir lokaholuna tti ungi eitt hgg gamla. Ungi drvar vatn og endar skolla mean gamli seilast fram pari og leikurinn v orinn jafn. eir fru brabana 18. braut sem gamli Levet sigrai og fagnai kaft.

etta var kannski gtt v gamli ekki marga sigra eftir en essi ungi Fisher eftir a raa inn titlum framtinni ar sem hann er aeins 19 ra og er einn s besti snum aldri og s sem Nick Faldo segir a veri bestur framtinni.

heildina liti var etta mt mjg skemmtilegt og hafi allt sem maur vill gu mti. Grar gott veur (er rauari en allt sem rautt er), frbr spilamennska, spennandi endir, ungir og efnilegir og gamlar stjrnur, slendingur ni kttinu og g fkk gefins bolta eins og ltil sklastelpa.....th


Mti bi

Sasti dagur mtsins var mjg spennandi og skemmtilegur.

g byrjai v a labba me bigga hans 18 holur en honum gkk ekki vel. Endai hringinn 5 yfir og heildina var hann +9, sastur af eim sem nu kttinu.

Team Iceland voru mtt til Spnar vegna mts nir Sotogrande og lbbuu au einnig me bigga samt mr,Staffan,betu og stebba.

etta Team Iceland er ekki landslii slands heldur nokkurs konar auka hpur sem saman stendur aallega af ungu og efnilegu flki. hpnum eru m.a. stebbi mr, Siss, Ptur, Kristjn og einhverjar stelpur sem g veit ekki hva heita.

anyways.....g kvaddi svo hpinn eftir a biggi klrai og fr a fylgjast me Johan Edfors ar sem hann er ber svalur og var flottu skori eftir 9. annig a g bjst vi hrku spilamennsku og vildi f nasaefinn af v. egar g kom vi sgu var hann a byrja 10. brautina. Hann slsai fyrsta upphafshggi sitt og urfti v a taka anna upphafshgg.

a slsai hann lka og llt efni. Hann kva a lta staar numi og tk ekki varabolta. Vi rltum v fram og byrjum a leita a essum tveim boltum hans. Vi fundum sari boltann en ekki fyrri. Edfors orinn pirraur.

Sari boltinn hans l hlfan meter utan gngustgs 40 halla. Hann hjakkar hann fram um ca 50 metra. Pirringurinn nr hmarki hj honum og hann neglir kylfunni niur jrina, og a fast. essi gji er massaur (http://images.google.com/images?source=ig&hl=en&rlz=1G1GGLQ_ISIS248&q=Johan+Edfors&lr=lang_en%7Clang_is&um=1&ie=UTF-8&sa=N&tab=wi)

Hann tlai a negla kylfunni grasi en vill ekki betur til en a hann hittir gngustginn og kylfan smassast helming. etta var mjg kl a sj, v nerihelmingur kylfunnar kastaist upp loft og Edfors greip hann svo me smu hendinni ar sem hinn helmingur kylfunnar var. Hann var ekki lengi a lta kaddin fela kylfuna v ef einhver dmari hefi s etta hefi honum sennilega veri refsa heiftarlega.

5.hggi hans kemst svo loks inn grn en hann endai holuna 8 hggum sem eru rr yfir par. a er vatn vi hliin grninu og g var viss um a hann tlai a negla boltanum t vi fyrsta tkifri.

etta var skelfilegt, um lei og g byrja a fylgja honum breytist spilamennskan hj honum r -5 fyrri yfir tribble 10.braut......hmmmmmm

En til a gera langa sgu stutta labbar hann af grninu me boltann enn hendinni og verur svo starsnt mig ar sem g sit grasinu vi hliin grninu. ps......g byrjai a svitna.

egar hann svo nlgast mig,kastar hann boltanum til mn og gefur mr ennan heilla bolta. etta er Titleist Pro V1x nmer 3, merktur me rauum punkti fyrir ofan ristinn.

ehem....g kva a fylgja honum ekki meir eirri von um a honum myndi ganga betur.


3.hringur binn

g labbai me bigga essar 18 dag sem fru frekar lla. Hann endai +4 og lti virtist ganga upp hj honum.

dag labbai g me betu, stebba og staffan landslisjlfara. a var gaman og frlegt.

einni brautinni sl biggi boltan of miki til vinstri og sveif hann yfir okkur og inn tr ar sem tjrn ein var stasett. ps. Ekki rvnta. The iceman kemur til bjargar. Vi rukum ll til og byrjuum a leita. Viti menn. g finn boltann vi tjarnarbakkann og biggi gat teki vti arna vi hliin. Hann tti svo frbrt hgg aan inn grn og ni a bjarga skolla.

egar hann lauk hring tilti g mr vi 9.grni og t samlokurnar mnar mean g fylgdist me hinum msu hetjum sl inn grn me misjfnum rangri. g fr svo me Jimenez og Rory sem var holli eftir. g skiptist a fylgjast me essum tveim hollum anga til 15.brautinni ar sem g bei eftir Westwood og fylgdi honum svo eftir til 18.holu. Sat svo bullandi sl og yfiryrmandi hita vi 18. grni og fylgdist me restinni af hollunum koma hs.

g hlt a g vri binn a n hmarki rauleika andliti ur en g kom heim og leit spegil. a var svo gott veur a g er frekar titekinn eftir daginn.

morgun er svo lokadagur mtsins ar sem biggi fer sennilega me fyrstu mnnum t.

g bara vona a hann viti af v a spnverjar breyta klukkunni mintti annig a hann missi ekki af rstmanum snum.


Miguel ngel Jimenez

Flestir golfararnir mttu teig me hausinn bringunni af einbeitingu og sgu ekki miki. Heilsuu mespilurum og slgu svo af teig.

Martin Kaymer jverjinn ungi og efnilegi samt Jose Maria Olazbal voru mttir teig ca 8 mn. fyrir teigtmann sinn eins og flestir geru. a lei og bei og ekkert blai Jimenez. g heyri Ollie segja a hann vri mttur svi og myndi potttt koma.

2 mn. teig og skyndilega heyrast rugg skhlj rammandi fram. Birtist ekki Jimenez me bros vr. Labbar upp stigann og horfir mig og bur gan dag. Hann horfir svo hina horfenduna og bur eim einnig gan dag. Tekur svo hendina rsinum og eir spjalla saman bir me bros vr (nnast hljandi). Hann heilsar svo mespilurum og eim sem eftir voru.

arna fer maur sem geislar af lfshamingju. Hann er me bumbu og tagl en hann er alltaf brosandi og spjallandi vi flk. g get svari a egar g fylgdist me honum labba til okkar og upp trppurnara 10. teig fannst mr eins og einhver vri fyrir aftan hann me ljskastara og beindi honum a honum. Svo mikil var tgeislunin af Miguelito.

stuttu mli sagt, er hann me ga nrveru.


2. hringur binn

g vaknai kl 06:50 morgun og var mttur kl 8 til akkj essar strstjrnur Aloha vellinum.

g kom mr vel fyrir eina stinu sem boi var 10.teig ar sem eir byrjuu dag. g var stasettur beint fyrir aftan teiginn ca 8 metra fjarlg fr teighggunum. g var arna 1 og hlfan tma sitjandi a fylgjast me upphafshggum Jimenez/Olazabal/Kaymer/Edfors/Lawrie/Dyson/Mcilroy og fullt af fleirum.

Svo kom a mnum manni, Birgi Leif, og g fylgdi honum allan hringinn. g labbai me konunni hans, Betu, og Stefni M. a var mjg gaman a fara 18 holur sem horfandi og fylgjast vel me llum sem essi gjar gera.

etta byrjai gtlega hj honum, var stabll og stundum vantai 2 cm upp a f fuglinn. a var aeins 9 holunni (sem raun er s 18 vellinum v hann byrjai 10.teig) sem hann klikkai lla. Innhggi lenti rtt fyrir utan grni og var rffi frekar ykkt. Hann kiksai vippi 2 metra fram og kom boltanum ekki inn grn. Tvfaldur skolli.

g var viss um a hann vri binn a klra essu en svo seinni nu (fyrri nu) fkk hann 3 fugla, ar meal fugl lokaholunni sem tryggi honum framhaldandi keppni um helgina.

Hann er nna 55 sti og pari og ktti er +1. Kallinn fram.....snilld.

Svo fr g a labba me Lee Westwood og Darren Clarke sem var stu. Gaman a sj svona frga kappa 3 metra fjarlg ruma drvinu 300 metra. Fylgdist einnig me Thomas Bjrn.

Svo var gaman a sj a essir menn eru mannlegir. Clarke tk s 7. holu ar sem flestir tku jrn. Hann rumai klunni tr sem var ca 30 metra fjarlg. Tk svo anna hggi ca 30 metra fram r ykku rffi. Hann var sem sagt kominn ca 60 metra fram og binn me 2 hgg. Hann endai dobbl essa holu.


1. hringur binn

1. hringur binn hj Birgi Leif og niurstaan +1 sem er strfnt mia vi a eir sem fru seinna t fengu mun meiri vind.

morgun hann teig ca 9:30 og vonandi fr hann a njta ess a byrja snemma.

g tla a reyna a vakna 7 og vera mttur kl 8 til a sj stjrnuholli Olazbal/Jimenez/Kaymer og kki svo Birgi.


Nsta sa

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hvaxi eintak af alter eg karlmans. Skrifar um a sem honum dettur hug og a til a kja a upp r llu valdi til a gera a sem hugaverast fyrir leikmanninn.

Bkur

Bkalistinn


Heimsknir

Flettingar

  • dag (27.3.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband