Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Bað?

Var hann í einhverskonar tilvistarkreppu!

 Because I´m Bað, I´m Bað!

And The Whole World Has To
Answer Right Now
Just To Tell You Once Again,
Who's Bað?

Ég held að hann hafi verið eitthvað ruglaður þessi Michael 

bað


Ný plata frá SIR

Monolog er komin út á Gogoyoko

http://www.gogoyoko.com/#/album/Monolog

Henti í nýtt 12 laga kvikindi. Fékk tvö lög lánuð frá fyrri skífunni, Analog, enda sóma þau sig betur hér að ég tel.

Þessi plata er rökrétt framhald af Analog. Mun þéttari og betur mixuð, enda orðin skólaður í Cubase :)

Ætli hápunktarnir séu ekki Kill Bill og Zoom. Veit ekki, orðin frekar samdauna þessum hávaða.

Verð samt að vara við því að það er ekkert sungið á þessari skífu því ég hef ekki fundið söngvara sem ég fíla. Því vantar smá karakter og grípandi laglínur á þessa plötu sem að mörgu leyti er nánast helmingur sjarmans. Treysti því að fólk fylli inn í eyðurnar sjálft.

Reyndar er söngur í einu lagi því ég lét feel good slagarann ,,Beta Max" fljóta með.

Um leið og maður finnur einhverja rödd þá uppfæri ég bara lögin.

Monolog......fæst í öllum betri netverslunum sem byrja á Gogo og enda á yoko nálægt þér!


Sebas

var eitthvað að gramsa í djúkaranum hér á hægri hönd og uppgötvaði aftur þrjá síðustu hljóðbútana.

Þetta var tekið upp þegar Sebastian var pínu lítill og við bjuggum á Spáni. Mér finnst ómetanlegt að eiga þetta.

Þarna er samtal á milli mín og hans nokkrum sekúndum eftir að það hafði verið kallað á okkur í mat. Við sátum inn í stofu fyrir framan tölvu og Sebas orðinn glorhungraður. Hann reynir að segja við pabba sinn að drífa sig í ,,matinn" en heimski ég skildi hann ekki og fór bara að spjalla við hann.

Vert er að geta þess að ,,lúlla" merkir að hann vill ekkert tala um það. Allt bara ,,lúlla" því hann vill bara ræða um ,,matinn".

Svo er þarna teknó útgáfa að Sebas. Ég tók upp eitthvað söngl í honum og skellti smá teknó pönki yfir.

Sú þriðja og síðasta er Sebas að syngja Starálfur eftir Sigurrós. Ég söng þetta stundum til hans í vöggunni og hann byrjaði bara að syngja tilbaka.


TÞM

Mæli með TÞM. Ótrúlega flott aðstaða fyrir fólk sem vill spila smá mjúe-sekk.

Þeir skaffa í raun flest basic hljóðfæri og slíkt ásamt náttúrulega herberginu.

Þetta eru 15 herbergi þar sem rúmast sirka 50 bönd.

4þ kjéll fyrir kvöldið sem er frá kl 18 til miðnættis. Deilist svo niður á haus.

Leningrad Cowboys yrðu í góðum málum hjá TÞM. Voru þeir ekki 10 samtals. 400kr á kjaft!


Sterling

Ætla að bíða með að verða spenntur yfir þessu 16 ára efni frá Liverpool. Spurning hvernig hann plummar sig á velli með fullvöxnum karlmönnum. Hann fór með LP út til Prag, vonandi fær að einhverjar mínútur. 


Ný mjúsikk frá SIR

Það styttist í nýja plötu frá mér. Hún er að hlaðast inn á gogoyoko as we speak.

Hún heitir Monolog og er 12 laga kvekendi.

Eitthvað pikkels hjá gogoyoko því hún er búin að vera hlaðast inn í nokkra daga.

Sendi þeim meil og þau eru að vinna í þessu.

Ég vil nú ekki byggja upp of miklar væntingar fyrir þessa útgáfu en við erum að tala um epic plötu hvorki meira né minna.

Mun láta vita þegar þetta verður loks komið á gogo

Stay tuned


kosning

Ég verð nú að segja að ég er ekki ánægður með þessa kosningu hér á hægri hönd.

Gula peysan á skilið meiri virðingu!


mmhm

rachel house

« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband