7.1.2009 | 15:31
kuldi
Hér erum vid Í málaga í fimbulkulda. Í madrid var t.d. mínus 2 grádur í morgun. Sit hér inní í íbúdi tengdó í útijakka med vettlinga, trefil, húfu og sólgleraugu.
MESSI sem forseta!!!!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.1.2009 | 08:41
hraði
Nú þegar netið er komið loks í fúll swing hjá mér þá hrannast myndirnar inn sem ég niðurhala.
á tveim dögum er ég kominn með:
king of queens 5.seríu
southpark 12.seríu
the day the earth stood still
dagvaktin þættir 7-10
family guy 7.sería
Madagascar 2
Quantum of solace
Religulous (fín mocumentary um hve asnaleg trú er)
Er bara búinn að kíkjá trúarmyndina. Hún fær 4 af 5.
Svo tók ég Il Divo fyrir maríu og nokkra diska í viðbót fyrir mig.
Erum á leið á útsölur í Málaga. Það ku vera rosalegt. Mig vantar golfbuxur og einar rokkbuxur í viðbót.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.1.2009 | 00:24
Góð byrjun
Djöfull er ég góður. Lofa einni færslu á dag og klikka svo tveimur dögum síðar.
Fórum til tengdó í dag og héldum uppá pakkajól og afmæli Antonio juniors.
Sebas fékk móturhjól, golfsett, hraðskreiða bíla og ýmislegt fleira.
Ég fékk sokka og nærbuxur. hmmmmm ekki alveg sanngjarnt.......jú, ég fékk líka lyklakippu.
Núna eru heilar þrjár vikur síðan ég sveiflaði golfkylfu. Ég byrja aftur á fimmtudaginn og ætla að æfa vel áður en ég fer í mót. Gæti trúað því að allur stöðuleiki væri fokinn út um gluggann. Verð duglegur á reinginu og í stutta spilinu. Stefni á mót eftir kannski 10 daga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2009 | 23:24
NÝJAR MYNDIR
Loksins loksins er netið að haga sér almennilega.
Nýjar myndir á myndabloggi hér til vinstri á síðunni.
Þeir sem ekki eru með lykilorðið, bara sendið keppanum beiðni og málið dautt. Allir velkomnir.
MILLJÓN myndir, ég endurtek milljón
úr öllum áttum, ég bara henti inní möppuna héðan og þaðan, aðallega þaðan.
klassíkerarar eins og bleiki glassúr kleinuhringurinn, hirðfíflið og róló
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2009 | 21:51
yfir til þín sigurður
Helsta frétt dagsins er að Mjási er orðinn spikfeitur.
eða var það akfeitur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2009 | 13:28
Agua II
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2009 | 11:30
Agua
Jú, jú, við erum án vatns í íbúðinni.
Fuskin þriðji aðilinn sem leigir út íbúðina fyrir eigandann er glæpon. Öllu heldur þessar tvær gærur sem sjá um þetta. Ég sá strax á þeim að þær voru eitthvað dúbíus og sagði Maríu það.
Kemur á daginn að þær hafa ekki borgað eigandanum leiguna sem fyrri leigendur borguðu þeim. Svo borguðu þær ekki rafmagnið eins og frægt er orðið og núna,,,,,,,,vatnið.
Við borgum eigandanum leiguna beint þannig að það sem við gerum er að borga alla þessa fuskin skuld svo við fáum vatnið og drögum það bara frá leigunni. Málið dautt.
Það er búið að vera svo mikið vesen í þessum mánuði að í staðin fyrir 650 euros þá borgum við bara um 88 evrur. Eigandinn á örugglega eftir að reka upp stór augu þegar hann sér það. Don´t give a fusk, hann verður bara að eiga það við þriðja aðilann. Ekki okkar vandamál. Við erum í raun að gera þessum aðilum greiða með því að borga skuldir annara og ganga í verkahring þessa vanhæfa þriðja aðila.
Við drögum frá eftirtalin atriði: 240e þvottavél, (20.6 leiga á dag x 7 dagar á vatns = 144e), 178e samtals um 88e
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2009 | 19:21
Meistarinn talar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2009 | 19:15
Ferðin á heimsenda II
Við lögðum í hann frá lundinum í Garðabæ um kl 7 á laugardagsmorguninn. Tékkuðum inn allt draslið og ekkert vesen með yfirvigt þó heil 7 kíló væru umfram. jibbskí hei.
Þegar við vorum í biðröðinni um að fara inn í vélina, sofnaði Sebstian í fangi móður sinnar og svaf alla þessa rúmlega tvo tíma sem tók að fljúga til Standsted (reyndar fyrir utan síðustu 20 mín).
Snilld. Við slepptum honum svo lausum í Standsted þar sem hann skoðaði krók og kima. Keyrðum hann út á þessum nokkrum klukkutímum sem við biðum.
Svo fórum við í EasyJet vélina og sátum aftast. Það passaði fínt að þegar fólk var að fá sér sæti þá var hann yfir sig pirraður og reiðubúinn í síðdegisblundinn. Ég sá í andliti alls fólksins hve pirrað það væri á þessum skaðræðisdreng og átti von á næstu þrem tímum í hreinasta helvíti.
Ekki svo.
Pirringurinn var náttúrulega bara þreyta og hann sofnaði áður en vélin fór í loftið. Hann svaf svo í 2 og hálfan tíma af þessum þrem og er náttúrulega bara gáfaðasta barn veraldar. Og snillingur.
Aðra sögu er að segja af pabba hans sem var augljóslega þreyttur eftir ferðalagið og helti hálfri vatnsflösku yfir hægra lærið á sér. Þetta var eitt af þessum klassísku sketsum, þar sem ég var með flöskuna opna í hendinni og teygði mig svo niður til að ná í einhvern hlut og snéri náttúrulega flöskunni niður með hallanum. Tók ekkert eftir því og fann bara þægilega tilfinningu á hægra læri, ahhhhh, undarlegt hvernig buxurnar eru að klessast við lærið, mmmmmhm. FOKK. Helvítis Fokking Fokk.
Fengum allar töskurnar okkar og málið dautt.
Komum í íbúðina um sirka 21:30 að staðartíma, netið jafn lélegt sem fyrr og ekkert rennandi vatn. Meira um það síðar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2009 | 23:50
Note to self
Gefa eftirfarandi meiri séns:
Glasvegas
Dear Science
Third
Deerhunter
og jafnvel Fleet Foxes
Í öðrum fréttum þá fljúgum við til Spánar í fyrramálið. Vonandi verður litli þægur og sjálfum sér nægur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2008 | 13:01
Síðasta færslan fyrir pólskiptin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2008 | 22:51
dómar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2008 | 22:38
Lento
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2008 | 15:25
Jafni jafn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2008 | 15:21
Ferðalagið á heimsenda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2008 | 17:53
Íslendingar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2008 | 11:42
Íslandsreijser
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2008 | 11:33
Ilmvatn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2008 | 09:25
Fótboltastjarna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2008 | 19:35
Sigurvegari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar