Leita í fréttum mbl.is

Sigurvegari

Ég vann mótið í gær. Spilaði á pari vallar og fékk 36 punkta. Mótið var svo skalað upp um 3 heila og ég lækkaði því í fgj.

Enda árið í 2.5 sem er ágætt. Lækkun um 1.2 frá því í sumar þegar ég byrjaði á þessu mótamaraþoni. Ég byrjaði þetta með því að skipuleggja mótaskrá á Íslandi og fór svo í þessi þriðjudagsmót á La Cala og laugardagsmót á Lauro golf.

Fyrst um sinn var ég nú bara að berjast við að vera á fgjöfinni en svo fór einstaka hringur að laumast inn. Núna er ég til alls líklegur.

Því miður þá fer ég núna í jólapásu en byrja svo aftur í Janúar. Stefni á að komast í ásinn í fgj. áður en ég kem svo á mótaröðina á Íslandi næsta sumar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað þýðir þetta aftur með mótaröðina á Spáni?

Pétur (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 08:33

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Q-skólinn fyrir hana er í janúar og maður þarf að vera með allavega 1,4 í fgj til að fá að reyna. Þannig að maður ætti að vera í kringum núllið þegar maður reynir við það til að eiga raunhæfa möguleika. Mun sennilega reyna eftir eitt ár þegar mér tekst að komast í kringum núllið.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 18.12.2008 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband