Leita í fréttum mbl.is

Jafni jafn

Við erum búin að jafna okkur á þessu ferðalagi nema hvað Sebas er soldið off. Soldið pirraður. Ég held að það sé eðlilegt því hann er að díla við tímamismun, nýtt umhverfi, annað loftslag og brjálaða athygli.

Fór á reunion í gærkveldi sem árgangur 79 í grunnskólanum á Blönduósi stóð fyrir. Við hittumst á Café parís og áttum skemmtilega stund saman. Spjölluðum í sirka þrjá tíma um gamla kennara og góðar minningar. Það var mjög skemmtilegt.

Við fjölskyldan áttum eftir að kaupa allar jólagjafir þannig að við drifum okkur í kringluna og redduðum því.

Taskan er enn ekki fundin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 153120

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband