4.1.2010 | 10:26
Æfingarplan
Mán - Armbeygju og magaæfingaprógrammið svo golfæfing
Þri - Útihlaup svo fitness golfæfing
Mið - Armbeygju og magaæfingaprógrammið
Fim - Útihlaup svo golfæfing
Fös - Armbeygju og magaæfingaprógrammið
Lau eða Sun - Útihlaup
Þetta er prógrammið hjá pilti þangað til að golfvertíðin byrjar í sumar. Gangi mér vel.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2010 | 18:10
Fjallabræður
Eru menn eitthvað að grínast með FJALLABRÆÐUR!
Djöfull er þetta geðveikur karlakór. Já....karlakór. Ég er ekki að missa vitið heldur er þetta svo mikil karlrembu/þjóðernis fílíngur að ég míg nánast á mig þegar ég heyri þá taka ísland er land þitt.
Mæli með að fólk fari á gogoyoko.com og strími disknum þeirra með hátt stillt í græjum.
Held ég sé búinn að öskra YEAH!!!! um það bil fjórtán sinnum bara eftir fimm lög.
http://www.facebook.com/pages/Fjallabraedur/44072663616?ref=mf
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.1.2010 | 16:20
ars-enal/havin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2010 | 16:18
Shoegaze
Er að tékka á Asobi Seksu sem er bandarísk dreampoppuð Shoegaze hljómsveit með japansk ættaðri söngkonu. Skemmtilegt að segja frá því að Seksu er einmitt vísun í enska orðið Sex sem útleggst svo á hinu ástkæra ylhýra......geit.
Fyrir þá sem ekki vita þá er shoegaze nafn yfir ákveðna stefnu í tónlist.
Upprunalega kom þetta nafn til því þessar hljómsveitir sem spiluðu þessa tónlist stóðu oftast á sama staðnum á sviðinu, horfðu beint niður og földu andlit sitt í síðu hári. Á hvað voru þau að horfa. Jú.....á skónna sína, hence, nafnið shoegaze.
Fyrir mér er shoegaze oft þykkur distortaður gítarveggur með himneskri rödd yfir. Oft er röddin án bassa, eins og hans Billy Corgans eða ofangreindrar söngkonu Asobi Seksu. Ekki mikið um hraðabreytingar en samt nokkuð um breytingar á styrkleika.
Shoegaze vék svo fyrir grugginu á sínum tíma en kom aðeins til baka og þá sem nu-gaze.
Þekktar shoegaze hljómsveitir síns tíma voru Cocteau Twins, The Jesus and Mary Chain, My Bloody Valentine og Sonic Youth.
En allavega.....Asobi Seksu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2010 | 18:47
Ný könnun
Ný könnun.
Jólamatakönnunin er búin þar sem enginn vafi liggur á því að Subway og Malibu Leche er lang vinsælasti maturinn ef allir hinir eru frátaldir.
Öllum langaði að kjósa það en bara fáir útvaldir þorðu.
Allavega.........
Spliff, Donk eða Gengja?
Það er spurningin sem brennur á allra manna vörum núna í samfélaginu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2010 | 13:41
Áramótaheit
Ég strengdi áramótaheit.
Ég ætla að hlaupa þrisvar í viku í 52 vikur samfleytt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2010 | 13:43
Fluffy the joker strikes again
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2010 | 12:52
Sigursteinsson
Sebas dansaði fína línu í gær. Hann var á mörkunum með að fíla þessa flugelda eður ei. Á endanum tók hann þá í sátt eftir pínku skeifu. Ekkert væl, bara smá skeifu.
Svo fékk hann ekki nóg. Hann vildi meina að þarna væru sjóræningjar að verki.
Við vorum upp á hól inní Garðabæ þar sem við sáum öll sveitafélögin skjóta upp. Vorum mætt korter í 24 og nutum útsýnisins.
Það var traettur lítill sebas sem sofnaði mér við hlið skömmu eftir það. Öllu jöfnu hamast hann í hárinu á mér þegar hann er að detta inn í draumaheiminn. Núna var hann grafkyrr með opin augun, hlustandi á flugeldana. Smátt og smátt urðu augnalokin þyngri og þyngri og hann sveif á vit ævintýra.
Hann rumskaði svo ekki fyrr en kl 11 í morgun. Skælbrosandi og samkjaftaði ekki um þessa klikkuðu sjóræningja sem voru með fluueddana og ragjéttunar, hávaðann og ljósin í gær.
Árið hefði ekki getað byrjað betur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2010 | 01:09
Gleðilegt nýtt ár! Farið varlega þarna úti!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 20:15
Takk fyrir 2009
Þetta ár var viðburðarríkt svo um munar.
Ég varð Íslandsmeistari í golfi! Sem mér finnst úber svalt.
Það var sennilega hápunkturinn.
Svo er mikið um aðra sigra á öðrum grundvöllum sem óþarfi er að telja upp.
Ég þakka lesendum nær og fjær fyrir að lesa bloggið. Bæði mínum dyggu aðdáendum svo sem Pete "KJ" the meat, Esteban Oliviero og Zordiac eða þá öðrum sem duttu bara inn við tækifæri.
Takk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 13:45
Pússluslys
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 13:25
Áramótin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 13:21
Hlaup-a-skrítl
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 16:38
Þegar Donatello fékk ,,the talk" frá föður sínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 11:49
Skemmtilegustu myndir Sigursteins 2009
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 11:09
Síminn í símanum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 23:01
mjá-in on the edge
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 21:06
Douglas Heffernan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 15:37
Skemmtilegustu lög Sigursteins árið 2009
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 13:52
pittí færsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 153671
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar