Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegustu lög Sigursteins áriđ 2009

Eftirfarandi lög eru ţau sem voru hvađ mest í spilun hjá mér ţetta áriđ. Sum voru actually ekki gefin út ţetta áriđ, en voru samt mikiđ í spilun hjá mér. Viđ getum kallađ ţau honourable mentions.

Ţađ er erfitt ađ gera upp á milli ţessara laga ţar sem hvert og eitt hefur sína góđu minningu á bakviđ. Ţau eru ekki í neinni sérstakri röđ, ég renndi bara yfir músíkk fólderinn í stafrófsröđ og skrifađi lögin jafnóđum niđur.

Don´t bring me down - Black eyed peas
I got a feeling - Black eyed peas
Showdown - Black eyed peas
Thank you - Dikta
Hotel Feelings - Dikta
Let go - Dikta
Goodbye - Dikta
Just getting started - Dikta
From now on - Dikta
Rabbit heart(raise it up) - Florence and the Machine
Live your life - T.I. ft. Rihanna
D.O.A. - Jay Z
Run this town - Jay Z
Empire state of mind - Jay Z
In for the kill - La Roux
I´ve got friends - Manchester Orchestra
The River - Manchester Orchestra
Ţinn versti óvinur - Króna
Annar slagur - Króna
There´s no secrets this year - Silversun Pickups
It´s nice to know you work alone - Silversun Pickups
Panic switch - Silversun Pickups
Sort of - Silversun Pickups
Substitution - Silversun Pickups
Farewell to the Fairground - White lies
E.S.T. - White lies
From the stars - White Lies
Unfinished business - White lies
Sex on fire - kings of leon
Use somebody - kings of leon
losing touch - the killers
human - the killers
spaceman - the killers
a dustland fairytale - the killers

White lies, silversun pickups, Black eyed peas og Dikta kannski í ađalhlutverki ţarna.

Ef ég ţyrfti ađ pikka út nokkur uppáhaldslög af ţessum 34 uppáhaldslögum ţá myndu ţađ vera lög númer 2,4,12,14,18,26,27,30,33.

Er ég ađ gleyma einhverjum lögum? Erfitt ađ reyna ađ muna ţetta helvíti!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 153132

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband