Leita í fréttum mbl.is

Hlaup-a-skrítl

Labbaði í vesturbænum í morgun og sá fólk hlaupa í massavís. Eitthvað áramótahlaup í gangi. Margir hverjir í skrípabúningum. Ég sá jólasvein. Ég sá súpermann. Ég sá gæja beran að ofan í þessu 6 stiga frosti. Og svo fullt af allskonar dulargervum.

Allir ofangreindir áttu það sameiginlegt að líða heimskulega. Það var örugglega drepfyndið að mæta í þessum búningum í rásmarkið en svona langt inn í hlaupið voru flestir lafmóðir með fýlusvip. Hugsandi um hve mikið þeim klæjaði undan skikkjunum og hve geirvörturnar væru ónýtar af núningi útaf þessum jólasveinabúningi.

Sem sagt. Þetta var ógeðslega fyndin sjón.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 153146

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband