Leita í fréttum mbl.is

stoppi stopp

Við pungarnir fórum á Gullborg í morgun og líkaði vel. Fórum svo í milljón mínútna gögnutúr.

Ákvað nefnilega að skreppa á tveim jafnfljótum útí hagkaup og kaupa okkur eitthvað til snæðings.

Þetta er 10 mín göngufæri en fór fljótlega úr böndunum.

Ég leyfði pungnum að fara á þríhjólinu sínu og men ó men, þvílíkan tíma sem þetta tók.

Stoppandi hér, stoppandi þar. Keyra frekar á grasinu því það er meira spennandi. Keyra inn í aðra hverja heimkeyrslu því það er spennandi. Þreytast og leyfa pabba sínum að halda á þungum burðapoka úr hagkaup og þríhjólinu í einni og Prinsinum í annari.

Það sem maður gerir ekki fyrir þennan skemmtilegasta dverg í geimi.

Eins gott að kjeppinn sé líka í Boot Camp segi ég nú bara. Hell JEEEEEEEEEEEE


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 153215

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband