Leita í fréttum mbl.is

MJ

Eins fáránlega og það hljómar þá held ég að Michael Jackson hafi verið vanmetinn.

Hef verið að dotta yfir Nova Tv þar sem þeir eru með non-stop vídeó af MJ og þessi lög eru helvíti góð. Meira að segja lélegu lögin, sem maður taldi, eru að gera það.

Hef nú aldrei verið mikill fan en þetta er bara fáránlegt.

Hann er með þetta.

Hann er með húkkinn.

Eða kannski, var.

Besta lagið er klárlega Give in to me með Slash í aðalhlutverki. Kalt mat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 153171

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband