Leita í fréttum mbl.is

Flug

Spilaði æfingarhring í morgun og gékk vel. Ég finn að upphafshöggin eru að koma sterk inn eftir smá aðlögunartíma með þessa nýju sveiflu. Í dag voru t.d. bara 3 misheppnuð ásarhögg, þeim fer fækkandi. Rútínan er fín og ég fann greinilegan mun á hve ég átti itsý bitsý auðveldara að hugsa um réttu hlutina.

Þetta er nú bara þriðji hringurinn sem ég spila með einbeittan vilja um að hugsa bara um vissa hluti. Allt á réttri leið.

Fór asíu á +2 frá hvítum þar sem ég fæ 3 högg þannig að þetta voru 37 punktar. Hitti 12 grín og brautir með 32 pútt. Nokkuð sáttur.

Spilaði með finnskum manni sem heitir Erkki og konan hans Paula Ollekki labbaði með okkur. Fjör. Eða þannig.

Par-fugl-par-skolli-skolli-par-par-par-skolli=+2
skolli-fugl-par-par-par-par-par-par-par=E

Það styttist í að við ferðumst til Íslands. Við fljúgum á laugardaginn, komum um kvöldið. Hæ, hó og jibbí jei. Bara verst að maður verður svo þreyttur í höndunum á að fljúga svona langar vegalengdir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Klukkan hvað á lau mætir svo Siggi Leifur á svæðið??

Pétur (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 17:02

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

1 í göttið og 1 í öxlina and counting.....

man það ekki...22 eða 23 leytið. Nú, hvað...djamm?

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 15.12.2008 kl. 18:08

3 identicon

Já, erum að fara að hitta Búffa og félaga þannig að þú kemur sterkur inn ef þú verður ekki of þreittur í höndunum.

Pétur (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 18:58

4 identicon

þreyttur!!!

Pétur (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 153156

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband