Leita í fréttum mbl.is

Sebastian

Sebastian vakti okkur kl 7:40. Ég fer að ná í hann þar sem hann er sitjandi í rúminu sínum skælbrosandi. Ég spyr hvort hann vilji koma og hann réttir fram hendurnar. Ég tek hann upp og fer með hann uppí rúm til okkar. Hann tekur snudduna úr sér og setur hana uppí mig og fer að hlæja. Ég hafði aldrei séð hann gera þetta en María segir mér að hann hafi gert þetta áður. dem.

Hann er engill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

æ sætasti í heimi ooooo hvad mig langar ad knúsa litla gudson minn,

snögt

kata (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband