Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
8.4.2012 | 11:47
Sebas
Er eðlilegt að verða læs áður en maður byrjar í grunnskóla?
Sebas stendur sig vel í lestrinum. Getur stafað sig í gegnum orð og lesið með herkjum. Ef hann er í stuði.
Sem hann er akkurat núna
Okkur fannst gríðarlega merkilegt þegar hann allt í einu las á bolinn minn
við bara VÓ!
Þá fór hann að slá um sig með því að nefna að Indland væri í Asíu
Þá sprungum við úr hlátri
Sem frekar kynnti undir ,,the natural showman" sem hann er. Staðreyndir flugu, flestar eitthvað um Indland og flestar viljandi rangar.
Það er ekkert mál að fá athygli. En það er annað mál að halda henni!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2012 | 10:42
páskar
Eggið fannst inn í þvottavélinni
En svo er athyglisvert að sjá að Sebas hefur engan sérstakan áhuga á súkkulaðinu
hann var ekkert brjálæðislega spenntur fyrir að opna eggið
Svo fékk hann sér bara 2-3 bita og done
Það þýðir bara eitt
.
.
.
.
.
.
.
Helvítis súkkulaðið á eftir að enda utan á mér!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2012 | 23:45
er til betra lag í heiminum í dag?
linkur ef hitt draslið virkar ekki http://www.gogoyoko.com/song/446564
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.4.2012 | 20:51
Sölutölur dagsins
Dauður Nokia E65 seldur á 4þ
Dauður Blackberry seldur á 4þ
Nokia snertisími seldur á 10þ
Ryðgað útjaskað grill selt á 5þ
Snilldar magnari á 29þ
Snilldar box á 14þ
Ipad 1 seldur á 30þ
Samtals 96þ
Ekki slæmt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2012 | 20:43
golf
Það var absólútlí loco að gera í dag. Kylfingar eru sem kvígur að koma út á vorin.
Ég öppaði mig svo í bolum fyrir utanlandsferðina. 3 stykki Hilfiger eintök. Bleikt og fallegt. Bara verst hve geirvörturnar á mér sjást vel í gegnum þessa boli. Ó well.....ég virðist þá allavega alltaf vera kátur og í stuði :)
Svo er bara að fara á morgun að sveifla pínu. Ekkert gert slíkt síðan í ágúst eða svo. Sem er náttúrulega skandall.
Þá má þessi burtfarardagur bara koma mín vegna
Veit að það bíður mín allavega einn bolli af baileys þegar ég kem. Hansi og Póski voru settir í það. Þeir voru líka settir í að stilla sólina í max og vind og rigningu í all time low.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2012 | 10:15
laug
Vinna í dag. Spái brjáluðum degi af spánarförum utan af landi.
Beta verður með za boys
Það verður þétt dagskrá hjá þeim
Leikfangabúðir þræddar og matsölustaðir kannaðir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2012 | 16:36
Þykkness in the bigg muffness
Fórum pínu út í Casa Fatso (æfingarhúsnæðið) til að prófa Big muffinn sem ég var að kaupa fyrir bassaleikonuna.
Djöfull er þetta feitt í gegnum bassa!
Sebas var með heyrnahlífarnar mínar
Hann tók Flying V gítarinn sinn með og rokkaði feitt á hann meðan ég var að prófa big muffinn í gegnum basaann
Gítarinn er enn soldið stór fyrir hann. En það skiptir ekki máli. Þetta er bara gert svo hann fái fílínginn og áhugann. Það er nóg.
Spurning hvort líði á löngu þangað til að Sebas stofnar sitt eigið band.....Casino Fatso :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2012 | 16:30
Bíó
Fórum í bíó. Ég og Sebs.
Lorax
Hún var sæmó
Fín afþreying en ekkert eins góð og t.d. megamind eða incredibles
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2012 | 11:11
Google street view
Var að rannsaka staðinn sem ég er að fara á út á Spáni. Datt inn í Google street view...men ó men hve þetta er géggað.
Útfrá þessu fór ég að tékká stöðunum sem ég hafði búið á þarna úti á sínum tíma. Þetta er amazing. Ég bara rölti framhjá öllum húsunum og stöðunum sem ég stundaði.
Golfvöllurinn, rólóvöllurinn og slíkt
Þetta er t.d. púttgrínið mitt gamla:
http://maps.google.com/maps?f=q&source=s_q&hl=en&geocode=&q=Calle+del+Pajarete,+Alhaur%C3%ADn+de+la+Torre,+M%C3%A1laga,+Spain&aq=0&oq=calle+pajare,+malaga,+Spain&sll=36.660639,-4.549198&sspn=0.020208,0.039611&vpsrc=6&t=h&ie=UTF8&hq=&hnear=Calle+del+Pajarete,+29130+Alhaur%C3%ADn+de+la+Torre,+M%C3%A1laga,+Andaluc%C3%ADa,+Spain&ll=36.541062,-4.722801&spn=0.00253,0.004951&z=18&cbll=36.541156,-4.722733&panoid=qq2F9_En6ik_BrWlDRXtOA&cbp=12,118.85,,0,0&ei=0MF-T6K9M4SV8gOP6fjCBA&pw=2
Þessi mynd er tekin í nóvember 2008 segja þeir. Þá er ég nýbúinn að vinna klúbbmeistaratitilinn og er sennilega þarna mjög nálægt. Sennilega á leynivipp staðnum mínum. Sirka 100m lengra áfram og niður brekku. Sést ekki þarna.
Fjör
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2012 | 00:18
Siggi Tan
Þá fer maður að undirbúa utanlandsferð
Er á leiðinni í golf
Fer til Torrevieja á Spáni næsta þriðjudag. Hef ekki sveflað kylfu síðan í ágúst eða eitthvað álíka.
Djöfull verð ég rasskelltur af Póska og frú
Jæja, skiptir ekki öllu máli. Mun drekkja sorgum mínum í baileys glösum tvist og bast á kvöldin.
El Plantillo heitir völlurinn. Næ 4 dögum. Tveim hringjum á dag. Djöfull skal ég vera á bíl allan tíman. Nenni ekki að labba.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar