Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
5.4.2012 | 17:32
RIP
Jim Marshall dó í morgun
Einn áhrifamesti einstaklingur tónlistarsögunnar er dáinn 88 ára að aldri
Ég var sennilega að spila í gegnum Marshall stæðuna mína er hann dó. Byrjuðum snemma í morgun á Casio Fatso æfingu og vorum til kl 15 eða svo
Það hlaut eitthvað að vera. Stæðan hljómaði líka extra vel
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2012 | 21:30
Eru manjú menn hræddir eða öfundsjúkir?
ég á nokkra vini sem halda með Manjú í ensku deildinni.
Það er alveg magnað með þá, þeir hætta ekki að tala um Liverpool
Held meira að segja að manjú gaurar tali eiginlega meira um Liverpool en Liverpool áhangendur sjálfir!
Sem er óskiljanlegt því það er ekki eins og LP sé eitthvað að ógna manjú í deildinni. Undanfarin friggin 20 ár eða svo.
Og svo ég taki það nú fram, þá sem sagt tala þeir skít um LP. Sem, eins og allir sálfræðingar myndu geta vottað fyrir, að er náttúrulega stærsta vísbending til annað hvort mikillar öfundsýki eða hræðslu.
just sayin....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.4.2012 | 09:00
Everyting must go
Er í því að selja hluti sem ekki er lengur þörf á
Seldi dauðan Blackberry síma, læstan fyrir vodafone á 4þ
Seldi Nokia síma á 10þ
Seldi 6 ára ryðgað og útlifað grill á 5þ
Seldi magnara sem ég er hættur að nota á 29þ
Seldi box með einni keilu á 14þ
Enn óselt....Ipad 1, annar nokia sími og þráðlaus heyrnatól
Margt smátt gerir.......eitt stórt?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2012 | 20:01
niðurstöður
já og btw....það vilja allir annað hvort Ólaf Ragnar eða gamlan sokk sem forseta.
Ég væri til í eitthvað allt annað
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2012 | 19:56
Ný könnun
Er eðlilegt að skera allan matinn sinn niður í bita áður en maður byrjar að borða?
Ég geri það ekki. Hef ekki þolinmæði. En mér finnst þetta áhugaverð pæling.
Soldið barnalegt kannski
hmmmmm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2012 | 09:20
DK
All hell is about to break loose!
DK er að munda sig við að byrja að skríða.
Hann setur rassinn upp í loft
Það er oft merki um að menn eru að hugsa sér til hreyfinga
Annars er hann orðinn skemmtilega interactívur. Byrjaður að spjalla á fullu og kalla á mann þegar hann vill fá athygli
skemmtilegur tími
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2012 | 09:24
0
Fyrsti dagur í vinnu í 2 mánuði.
Sweet nectar of all that is sacred
Búinn að vera að telja niður
Það á ekkert sérstaklega við mig að hanga heima, þó það sé nú alveg indælt að vera með stráknum sínum. Þá er meira fjör í vinnunni.
Mælingar ofan á mælingar í dag
Allir að kaupa ný sett fyrir sumarið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2012 | 10:48
speki dagsins
Sá góða speki í dag
,,Ef ég myndi borða sjálfan mig, myndi ég verða tvöfalt stærri eða hverfa?"
Mindblowing stuff
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2012 | 10:01
Casa Fatso
Busy Casio Fatso dagur í dag
Verðum í því að sjæna æfingarhúsnæðið, sem gengur undir nafninu, Casa Fatso.
Hengja upp teppi til að dempa hljóðið og svo gluggatjöld. Svo er æfing frá kl 19 til sirka 23/24
Good times
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2012 | 09:58
1 apríl
Í dag er gabbi gabbdagurinn. Ég náði Betu í sirka 5 mín með snilldar gabbi. Hún varð pínu reið og svo mjög fegin þegar hún fattaði það. Gabbið verður ekki gert opinbert.
Annars ætla ég að vera alveg laus við frekari göbb í dag
Þess má geta að gabbdagurinn á Spáni er ekki í dag.
Hann er alltaf 28.desember!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar