Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
16.1.2012 | 16:14
Bad Ass Eld Renndur Sem Liðast Upp Handlegginn
Ég brenndi mig á úlnlið hægri handar.
Fyrst var ég all ,,FOOOOK, vesen, trúi ekki að ég fái varanlegt far"
Svo var ég all ,,varanlegt far? Hmmmmmm........FOKK YEAH!!!! Töffara tattú!"
Við erum að tala um gríðarlega töff eld renndur sem liðast upp handlegginn
Mér fannst ég ótrúlega mikill bad ass töffari, merktur af íllsku og sval-leika
Þangað til ég fattaði að það er ekkert sérlega kúl að brenna sig við að taka lasagna út úr ofni við matargerð
Hefði þurft að gerast í slagsmálum í austurlöndum fjær upp á líf og dauða eða í helgreiptum áflögum við hákarl.
ÞÁ hefði þetta kannski verið svalt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2012 | 01:39
Mæli með þessu
http://www.addictinggames.com/puzzle-games/perfect-eyesight-game.jsp
Náði best 85%
Beta líka
Tókum sirka 6 tilraunir hvort
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2012 | 23:49
Þegar ég vinn í lottó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2012 | 23:15
Þegar ég vinn í lottó
Gibson Les Paul Worn Brown
Gibson Les Paul Alpine White

Gibson Les Paul Ebony eða Black Beauty

Gibson Les Paul Hetfield signature Iron Cross

Gretch White Falcon

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2012 | 20:22
fantasí football
ég er SVO búinn að kaupa Sigurdson í fantasí
Notaði wildcardið
Reikna með því að fá 120 stig næstu 5 umferðir
Léttleikandi Swansea lið
Hrifinn af því
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2012 | 10:45
Will Ferrel
Er Will Ferrel besti leikari okkar tíma?
hmmmm kannski ekki
en
Var að horfa á ,,Everything must go"
Alvörugefin mynd með honum frá 2010
Ótrúlega vel leikin
Fátt betra en gamanleikari sem púllar svo alvörugefið hlutverk vel
Fyrst Stranger than fiction
Svo Everything must go
Myndin var bara ló kí og ekki mikið að gerast. Fílaði hana samt.
Will klifraði heldur betur upp listann hjá mér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.1.2012 | 20:16
snýttur
Ég hef masterað listina að snýta sér
Hef hingað til verið mikill anti snýtari
Það skýrist af atriði í fortíðinni
Ég var í sveit, það var heyskapur, milljón manns að raka.
Ég ákvað að sýna hversu mikið karlmenni ég var og snýtti mér með því að loka einni nösinni og dúndra út hinu megin. Án bréfþurrku.
Það tókst ílla
Hortaumurinn hékk niður og fékkst ekki til að slitna.
Ég reyndi að slíta hann með mold og heyi. Klíndist út um allt.
Nærstaddir hlógu og ég skaðaðist til lífstíðar og snýtti mér sjaldan eftir þetta
Án djóks
Ég var í snýtu helvíti
Hef verulega forðast að snýta mér og fundist það ógéðslegt
EN
neyðin kennir naktri konu að spinna
Maður hefur nú eitthvað snýtt sér í gegnum tíðina í þessum kvefpestum en ekkert að ráði þar til núna og bara svona til málamiðlunar
01.01.12 fór ég inn í rugl kveftímabil og hreinlega þurfti að snýta mér or.......DIE!
Það tók mig nokkra daga að mastera þetta
Núna gæti ég snýtt mér með augun lokuð
Kominn með gríðarlega tækni
Smá leyndarmál......þetta er allt í puttunum!
UPDATE: Lítill fugl hvíslaði því að mér að þetta með að þetta væri allt í puttunum gæti skilist þannig eins og ég væri alltaf að bora í nefið. Það er ekki svo. Þetta er tækni með bréfþurrku. Ég læt vísifingur þvera þurrkuna fyrir neðan nefið svo ekkert óvelkomið fari út fyrir hnit bréfsins. That´s all
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.1.2012 | 20:06
Sókrates
Fyrsta lagið sem ég lærði utan af var ,,Þú og þeir" eða ,,sókrates" eins og margir kalla það.
Þetta var júróvisjónframlag Íslendinga árið 1988
Ég var níu ára gutti
Ég man að ég lá upp í rúmi þegar ég átti að fara að sofa og þuldi textann yfir aftur og aftur til að muna hann.
Búinn að gleyma honum núna
Heyrði lagið í dag
Nostalgía
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2012 | 10:37
Plan dagsins
barnaafmæli
Flísaleggja bílskúr
Allt annað í bið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar