Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
22.1.2012 | 07:54
Afar slæm hugmynd
Bloggar | Breytt 19.1.2012 kl. 17:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2012 | 19:07
Lila Pause
Ég er farinn að leggja það í vana að spurja í öllum búðum hvort þeir selji Lila Pause.
Það er góð skemmtun því enginn veit hvað það er.
Þá finnst mér ég vera sniðugur
og um það snýst leikurinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2012 | 19:06
Matur
Fórum niðrá Skólavörðustíg í dag í góða veðrinu. Átum á ,,Mamma Steina" sem er svona ekta íslenskur matur. Helvíti gott.
Svo var hinn obligatory bókarúntur tekinn.
Fann ekkert sniðugt að lesa
Mæli með Mamma Steina
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2012 | 18:57
Pabbi
DK er farinn að segja Mamamamamama á fullu. Hann veit ekkert hvað það þýðir en er samt mjög stoltur yfir því.
Fer í feðraorlof í feb og mars.....þá hefst alvöru grunnþjálfun í notkun orðsins.........PABBI
Það verður bara tekinn Pavlovs bells á þetta
Alla leið
Kannski að maður hendi inn orðum eins og Liverpool, Gítar, Prump eða Pungur
hmmmmm spurning að henda í könnun hvað fólki finnst vera besta fyrsta orðið sem ég ætti að þjálfa hann í
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.1.2012 | 11:44
Lila Pause
Hver man ekki eftir þessari tímalausu snilld!
Lila Pause súkkulaðið. Þetta tekur mig aftur til da swingin næntís á Blönduósi. Algjör nostalgía
Eitt besta súkkulaði bar sem ég hef smakkað
Hef ekki séð það í sirka 20 ár eða svo í hillum
Fann það loksins núna í krónunni
Þetta er frá Milka
Lila Pause......aaahhhhh......unaður
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2012 | 17:23
Tímarit
Ómen! Einhver gaur auglýsti gömul gítartímarit gefins. Fullur kassi. Jei.
Næ í þau á eftir.
Joy
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2012 | 17:21
Hefði komið að notum þegar DK fæddist!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2012 | 13:14
Er ég bóndi?
Fékk bók í bóndagjöf frá Betu
Hunter S Thompson The Rum Diary
Not too schabby for Rachel
Mjög sáttur
Hún er svo sniðug
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar