Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
15.11.2011 | 08:59
Sorg
Það er með trega í hjarta sem ég tilkynni hér með að ég hef selt alla Devi Ever pedalana þrjá frá mér.
Mikil sorg ríkir hér á bæ.
En
When you love someone....set them free eins og skáldið sagði.
Það er bara þannig.
Þeir einfaldlega harmóneseruðu ekki við þetta leyndadómsfulla ,,SÁND" sem ég vil
Eddie Van Halen var með ,,the brown sound"
Phil Spector var með ,,the wall of sound"
SIR er með ,,the honeycream sound" (registerað trademark)
Soda Meiser fór á 14þ
Hyperion fór á 14þ
Devistortion fór á 22,5þ
Ekki slæmt að fá rúmlega 50þ fyrir þrjá pedala sem ég borgaði með vildarpunktum. Ó þið yndislegu vildarpunktar.
Þá er þetta bara Les Paul--Boss Pw2--Bad Monkey--Zoom G3--Marshall....í bili.
Langar næst að upgrade-a þennan blessaða magnara. Hef augastað á Peavey classic 30. En það er í framtíðinni, í nútíðinni er ég ríkur. Drinks r on me!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.11.2011 | 20:25
Bíórýni
30 minutes or less.....more like.....please make it 30 minutes or less
Það var bókstaflega engin mynd sem við gátum kíkt á þetta kvöldið.
Þannig að þetta var svona last resort dæmi.
Ég nefnilega þoli ekki Jessie Eisenbörger (eða hvað sem hann heitir)
Hann er leiðinlegur. Pottþétt gaur sem mun gefa út ævisögu eftir 30 ár þar sem ýmislegt gruggugt mun koma í ljós.
Ég gaf myndinni samt séns útaf því ég elska indverska gaurinn.
Myndin sökkaði.
Bless
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2011 | 20:21
Saaaaalat
Það er officialy frost í helvíti!
Við fórum á Café París áðan í kvöldmat
,,hvað má bjóða ykkur?" sagði saklaus þjónninn
SIR: ,,ég ætla að fá mér Seaser salat"
FJÖGURHUNDRUÐ LITLIR ÁLFAR SNÉRU HAUSNUM GG SPERRTU EYRUN
!!!!!!!!!!!!!!!35 HVÍTIR ENGLAR DÓU!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
ALLIR ÞARNA INNI STOPPUÐU OG ÖSKRUÐU LETILEGA ,,NORM!!!!"
Ég vissi ekki hvert Beta ÆTLaði þegar ég pantaði mér í fyrsta sinn á ævinni salat.
Svo til að taka þetta alla leið þá fékk ég mér vatn með því!!!!!!
Þetta er sem sagt í fyrsta sinn sem ég fer á veitingastað/kaffihús/anywhere og panta mér ekki mest djúsí stöffið á seðlinum.
Viti menn.....Þetta var bara helvíti gott.
Aldrei að vita nema ég hleypi öllu í vitleysu og panti mér fisk næst!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2011 | 16:36
zoom G3
Fyrir þá sem eru gamaldags og halda að digital sé af hinu slæma.
Það er fjandakornið enginn munur á þessum skít. Jú kannski eitthvað pínu sem heyrist eftir miklar pælingar atvinnumanna en ekkert sem skiptir máli fyrir flesta leikmenn.
Ef þú heldur öðru fram þá er eitt af tvennu að gerast (eða bæði)
a) Þú fílar að snobba fyrir flestu sem er gamalt. Allt sem er fundið upp eftir að þú náðir þrítugsaldri er bull og vitleysa......,,krakkar nú til dags!"
b) Þú ert hálfviti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2011 | 10:14
Dikta
Ég veit, ég veit.....það er ekki kúla að fíla Dikta. Ég geri það bara samt.
Mér fannst síðasta plata mjög góð.
Núna er að koma ný plata með þeim félögum og ég hef heyrt 2 lög af henni.
bleh, veit ekki......jú jú, á örugglega eftir að fíla þetta.
Þetta hljómaði bara eins og ekta Dikta
Ekkert sem greip strax en eins og friggin alltaf þá þarf sennileg að hlusta á þetta nokkrum sinnum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 23:21
Zoom G3
ánægður með Zoom G3. Skyndilega kominn með 94 pedal effekta á brettið mitt.
Mun reyndar bara nota hann fyrir time-based effekts.
Geðveikt allt þetta delay, reverb og kórus stöff
Mindblowingly mikið sem ég get stillt og tvíkað.
Tók smá session í kvöld og á þrem tímum náði ég bara að leika mér með sirka 20% af vélinni!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 11:56
Myndir
PJ20 og From the sky down eru tímamótamyndir!
Alveg eins og ,,A year and a half in the life of Metallica" var á sínum tíma og svo ,,a some kind of a monster".
Helber snilld að svona mikið af gömlu myndefni sé til af þessum sveitum.
Væri til í að sjá svona mynd um Smashing Pumpkins og Guns.
Cameron Crowe er náttla einn sá besti.
Elska svona rockumentaries
hvað ætli sé meira til?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 11:53
PW-2
Fyndið hvernig hlutirnir þróast. Ég beið í heila 2 mánuði eftir þessum nýju pedulum mínum. Og núna kemur í ljós að þeir eru ekki alveg að gera þau hljóð (óhljóð) sem ég vil framkalla.
Ég var svo bundin þessum pedulum miklum tilfinningaböndum að það var erfitt að selja þá.
Búinn að selja tvo og sé núna eftir kvöldið í gærkvöldi að ég mun mjög sennilega selja þann þriðja og síðasta.
Komst nefnilega að því að með því að húkka leynivopnið Boss Pw-2 við Bad Monkey pedalinn þá fæ ég akkurat þetta kremaða hunangsvæl sem ég hef verið svo desperately að leita að.
Hélt alltaf að ég þyrfti fuzz til að ná að framkalla þetta. En turns out....þurfti bara tvo overdrive gaura.
Hef verið að lesa mig mikið til um pw-2 og fólk er yfirleitt mjög óánægt með hann. Ég fór að lesa nánar og komst að því að ástæðan fyrir því að fólk er óánægt með hann er akkurat ástæðan fyrir því hve ógéðslega ánægður ég er með hann.
Virðist vera að flestir gítarleikarar laðist að býflugnahljóði. Hátt gain og mikið distort. Mikið treble og mikið málmhljóð. Þetta virðist vera málið hjá fólki ef marka má umsagnir og slíkt.
Þessi pedall býður nefnilega akkurat ekki upp á það. Hann er með mikið bassa og muddy down under hljóð. Soldið svona lokað og þykkt hljóð.
Akkurat það sem læknirinn pantaði!
Einn og sér er hann mjög powerful en saman með Bad Monkey blæðir honum hunangi.
Mikið er ég feginn að vera ekki eins og flestir.
Bloggar | Breytt 12.11.2011 kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2011 | 23:35
Out Idiot Brother
Our Idiot Brother er góð mynd
Paul Rudd túlkar þarna karakter sem er nokkurskonar Diet Dude.
Hann er ekki jafn svalur og ,,the dude" heldur meira svona light útgáfan af honum.
Skemmtileg walk-thru mynd.
Mæli með henni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2011 | 19:20
Wött
ég er kominn í svo retro fílíng.
Nirvana, Pöll Jammm og Smaskí Púmpskí
Alltaf gott að leita í ræturnar
Ætla að taka pínu session í kvöld með ampinn í botni og nýja sjaldgæfa pedalinn minn.
Reyndar er þetta 80 watta skrímsli svo öflugt að ég hækka ekki meira en sirka 2.5-3 í styrk.
Langar í 30-50 watta lampamagnara til að hafa þetta meira kósí
Fyrir fróðleiksfúsa þá er þetta Boss Pw-2 pedall. Bara framleiddur í 9 mánuði árið 1996. Menn voru ekki að fíla hann þá en ég bind vonir við að hann verði akkurat það sem ég leita að. Sagt er að þetta verði collectors item eftir nokkur ár.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar