Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
28.11.2011 | 09:37
hægra vs vinstra heilahvelið
Vá, ég er svo mikið hægra heilahvelið.
Ég sé t.d. tölur í litum og slíku. Ekki mikið en pínu.
2 er blár, 5 er gulur og eru báðir oddhvassir og óaðlaðandi. 6 er blár og skemmtilegur.
Svo er ég mannþekkjari dauðans. Skynja einhvernvegin manneskjuna, jafnvel bara með því að horfa á hana. Stundum er það ekki rétt, en samt oftast.
Ég lifi í núinu. Finn sterkar tilfinningar varðandi hluti og á stundum erfitt með að lýsa því sem ég hugsa og meina.
Er mjög tilfinningarnæmur og hverf inn í bíómyndir og tónlist. Stundum ER ég gítarlínan og flæði með henni í gegnum lagið.
Beta er akkurat hinsegin. Elska það :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.11.2011 | 09:37
Fannst þetta vera merkilegt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2011 | 09:37
TED
Ég mæli með www.ted.com
nöff said
Bloggar | Breytt 27.11.2011 kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2011 | 17:02
---------------------------------------
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2011 | 23:15
Mínir menn í TV-landi
Cameron Crow
1982-Fast times at Ridgemount high
1989-Say anything
1992-Singles
2000-Almost famous
2001-Vanilla Sky
2011-PJ20
Svo gerði hann náttúrulega Jerry McGuire, sem mér finnst ekkert spes en hlaut mikið lof.
Wes Anderson
1989-Rushmore
2001-The Royal Tennenbaums
2004-Life aquatic of Steve Zissou
David Fincher
1995-Se7en
1997-The Game
1999-The Fight Club
2002-Panic Room
2008-The Curious case of Benjamin Button
2010-The Social Network
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2011 | 19:36
DK er hungraður, en kannski ekki alveg svona!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2011 | 19:21
Fyrsta preff
DK er strax kominn með sitt fyrsta preff
Hann fílar ekki Cow&Gate grauta
Bara Nestlé!
Hann borðar svo mikið að það er skuggalegt. Við erum að átta okkur á því núna af hverju hann hefur stundum verið önugur. Því hann hefur aldrei verið saddur fyrr en í dag.
Við gáfum honum sick mikið af graut og hann bara loksins chillaður og svaf lengi og vel.
Hann náttúrulega kemur af þannig genum :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2011 | 12:59
Fyrir áhugasama
http://www.youtube.com/watch?v=rs8ZYoOX3nA&feature=related
ÞETTA er GNR fyrir mér
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2011 | 12:59
RIP GNR
Sennilega eitt hræðilegasta atriði áratugarins. Svokallað ,,Failrock"
Ekki bara að Axlarbjörn sé búinn að missa röddina og lúkkið að þá eru þessir sjöhundruð gítarleikarar þarna á sviðinu gjörsamlega ömurlegir með ömurlegt sánd. Alveg hreint ótrúlegt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2011 | 16:55
Kanar og IM
Kanar og instruction manuals!
Þetta er huge dæmi þarna úti
Leiðbeiningarbæklingar eru eitthvað svo mikilvægir fyrir þeim
Örugglega útaf því að það er svo auðvelt að fara í mál við fyrirtækið ef ekki stendur nákvæmlega hvað eigi að gera.
Þegar ég kaupi eitthvað hérna heima þá les ég sjaldnast bæklingana. Maður bara hendir sér í dæmið og fattar oftast hvernig maður á að wörka hlutinn.
Nema ef þetta er reyndar eitthvað úber flókið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153553
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar