Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

hægra vs vinstra heilahvelið

Vá, ég er svo mikið hægra heilahvelið.

Ég sé t.d. tölur í litum og slíku. Ekki mikið en pínu.

2 er blár, 5 er gulur og eru báðir oddhvassir og óaðlaðandi. 6 er blár og skemmtilegur.

Svo er ég mannþekkjari dauðans. Skynja einhvernvegin manneskjuna, jafnvel bara með því að horfa á hana. Stundum er það ekki rétt, en samt oftast.

Ég lifi í núinu. Finn sterkar tilfinningar varðandi hluti og á stundum erfitt með að lýsa því sem ég hugsa og meina.

Er mjög tilfinningarnæmur og hverf inn í bíómyndir og tónlist. Stundum ER ég gítarlínan og flæði með henni í gegnum lagið.

Beta er akkurat hinsegin. Elska það :)


Fannst þetta vera merkilegt


TED

Ég mæli með www.ted.com

nöff said


---------------------------------------

Í dag er ekki góður dagur

Mínir menn í TV-landi

Cameron Crow

1982-Fast times at Ridgemount high
1989-Say anything
1992-Singles
2000-Almost famous
2001-Vanilla Sky
2011-PJ20

Svo gerði hann náttúrulega Jerry McGuire, sem mér finnst ekkert spes en hlaut mikið lof.

Wes Anderson

1989-Rushmore
2001-The Royal Tennenbaums
2004-Life aquatic of Steve Zissou

David Fincher

1995-Se7en
1997-The Game
1999-The Fight Club
2002-Panic Room
2008-The Curious case of Benjamin Button
2010-The Social Network


Fyrsta preff

DK er strax kominn með sitt fyrsta preff

Hann fílar ekki Cow&Gate grauta

Bara Nestlé!

Hann borðar svo mikið að það er skuggalegt. Við erum að átta okkur á því núna af hverju hann hefur stundum verið önugur. Því hann hefur aldrei verið saddur fyrr en í dag.

Við gáfum honum sick mikið af graut og hann bara loksins chillaður og svaf lengi og vel.

Hann náttúrulega kemur af þannig genum :)


Fyrir áhugasama

http://www.youtube.com/watch?v=rs8ZYoOX3nA&feature=related

ÞETTA er GNR fyrir mér


RIP GNR

Sennilega eitt hræðilegasta atriði áratugarins. Svokallað ,,Failrock"

Ekki bara að Axlarbjörn sé búinn að missa röddina og lúkkið að þá eru þessir sjöhundruð gítarleikarar þarna á sviðinu gjörsamlega ömurlegir með ömurlegt sánd. Alveg hreint ótrúlegt. 


Ég finn til
 
RIP GNR 

Kanar og IM

Kanar og instruction manuals!

Þetta er huge dæmi þarna úti

Leiðbeiningarbæklingar eru eitthvað svo mikilvægir fyrir þeim

Örugglega útaf því að það er svo auðvelt að fara í mál við fyrirtækið ef ekki stendur nákvæmlega hvað eigi að gera.

Þegar ég kaupi eitthvað hérna heima þá les ég sjaldnast bæklingana. Maður bara hendir sér í dæmið og fattar oftast hvernig maður á að wörka hlutinn.

Nema ef þetta er reyndar eitthvað úber flókið


« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband