Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Who knew

Við erum á leiðinni á Who Knew í kvöld!!!!!!

Allir að mæta á Sódómu í kvöld. Húsið opnar 21, Sing for me Sandra byrjar kl 22, svo Nolo og loks loka Who Knew settinu.

Ég verð einhversstaðar þarna inn í miðjum skaranum að headbanga við perfect parenting. Ef myndast stemming þá er aldrei að vita að gjemli sippi smá Bayles í sméttið. Villtur kjellinn.


Eyðimerkurspjót

Erum að horfa á landsleikinn. Helvíti skemmtilegt.

En hvað er málið með gulu spjöldin í byrjun?

Hef aldrei skilið það.

Dómarinn bara eitthvað......,,GULTSPJALD!"

gæjinn bara ,,úúúúú, ég er svo hræddur"

Ég meina....það gerist ekkert. Þetta er engin refsing.

Hugmynd:gefa einn putta í staðin fyrir tvo? Gæti meira að segja verið miðjuputtinn. Myndi skapa stemmingu.

----on a sidenote þá sá ég Eyðimerkurspjótið í áhorfendaskaranum.


þroskað

Veit ekki hvað það er, en ég er alltaf sökker fyrir barnalegu gríni. Enda sirka 5 ára í þroska. 

ovideigandiskilti2


var ekki þessi dagur í gær!


Ný könnun

Vek athygli á nýrri könnun hér á hægri hönd.

Kjósið eða frjósið!


Ísland

Djöfull lítur íslenska handboltaliðið vel út. Sérstaklega Björgvin í markinu.

Líst ótrúlega vel á þetta mót sem er í uppsiglingu. Bara verst að ég er ekki með stöð 2


...and justice for Jason

Er að hlusta á ...and justice for Jason.

Fyrir likku aðdáendur þá er þetta redemption því eins og flestir vita þá var fjórða skífa Metallicu soldið gölluð.

Á "...and justice for all" skífunni var bassinn skrúfaður nánast alveg niður í mixinu og fyrir vikið hljómaði hún mjög glerhörð og tinnuð. Sem mér fannst bara ógisslega kúl og alltaf prumpað í almenna átt þeirra sem halda fram að þessi skífa sé síðri en Masterinn.

En ég komst að því núna að einhver aðdáandi hafi reddað málunum. Hann tók einfaldlega upp nýjan bassa yfir plötuna og gaf út á netið undir nafninu ...and justice for Jason. Loks fær Jason Newsted uppreist æru og með þessu heyrir maður hve skífan er mun þyngri og flottari svona. Algjör klumpur.

Jú, þetta er leikið af einhverjum random gæja en let´s face it, það er ekki flókið að spila á bassa. Það getur nánast hver sem er gert það og komist sæmilega frá því. Þetta er engin tengiskrift. Þannig að þetta kemur bara helvíti flott út.

Skífan kom út árið ´88 og tæplega 23 árum síðar er málinu loks lokið

,,...colour our world blackened, blackened"


Crucial info

Var vakinn upp í nótt klukkan 3 af Sebas.

,,Pabbi"
,,Já kallinn"
,,Ég er þreyttur"
,,Ok kallinn"

Ég leit yfir til hans þar sem hann var búinn að setjast upp. Eftir þessar mikilvægu upplýsingar lagðist hann aftur niður og málið dautt.


Meanwhile serían

Ég elska þessar meanwhile seríur. Hér er góðurlinkur.

http://damncoolpics.blogspot.com/2010/05/meanwhile-in.html


Skilaboð

Dear movie watcher,

Your parents are about to walk in.

Sincerely,
The only sex scene in the movie


« Fyrri síða | Næsta síða »

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband