Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
16.5.2009 | 18:08
Villan
Fyrsta faerslan á nýjum stad.
Hello inlaws.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2009 | 14:47
Fyrir pólskipti
Síðasta færslan frá Las Vinas
Bless íbúð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2009 | 09:50
All hail Mjási.
Gleðifréttir með mjása. Það opnaðist loks leið fyrir greyið til Íslands. Eitt af þessum fyrirtækjum sem við höfðum talað við nennti loks að hreyfa sig og Mjási fær fyrsta farrými beint til Landsins.
Þarf kannski að gista í Noregi í millitíðinni en hann fílar það bara. Night on the town. Hann sléttir bara úr klaufunum, eða loppunum.
Þetta verða sirka 350 evrur, fargjaldið, svo sirka 200þ isk vistin í einangruninni. Í ofan á lag bætist svo allur lækniskostnaður sem hefur verið umtalsverður.
kannski slagar þetta uppí heildarkostnað uppá sirka 300þ smökkerúnís.
Hann á þetta allt skilið, enda einn af okkur.
Þetta telst þá bara sem ammælis og jólagjöf fyrir hann næstu 6200 árin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2009 | 09:45
Siggi Kutcher
Í öðrum fréttum er það helst að ég er að mjólka Ashton kutcher lúkkið. Með derhúfu og soldið whitetrash legur, (er það ekki annars í tísku).
Eftir að ég sankaði að mér húfum þá hefur þetta bara verið afturhvarf til gamla tímans þegar ég spilaði í marki fyrir B-lið hvatar í yngri flokkunum. Ég endurtek, b-lið.
Á þeim tímum sást ég ekki án hermanna pottloksins græna. Á undan minni samtíð. Johan Edfors fylgdi svo í kjölfarið og skapaði trend.
Anyhúúúú
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.5.2009 | 09:41
moving day
Þá er komið að því. Við flytjum út í dag og förum með allt hafurtaskið uppí villuna hjá tengdó tímabundið.
Ætluðum að vera hérna til sirka 20.maí en tökum þess heldur bara alvöru flutning á nokkrum tímum eins og okkur er einum lagið.
Kata, nenniru að koma að hjálpa okkur?
María er enn í skólanum og ég hef skrúfað í sundur allt sem ég gat og er rétt byrjaður að sópa öllu lauslátu í töskur. Það er ekki mín sterkasta deild, hence ég að skrúfa.
Þetta verða nokkrar bílferðir, kannski svona 4-5 bílar. Fáum tvo bíla í viðbót hjá tengdó þannig að þetta verður ógéðslega gaman [segir sigursteinn og klórar sér íonum á meðan að írónían vellur útum eyrunum]
Þetta er sennilega það leiðinlegasta sem ég geri. Held ég skreppi bara í golf á meðan þau gera þetta fyrir mig. Djöfull yrði ég skotinn þá af leyniskyttu á 17.holunni.
Veit ekki hvort sá gamli er með þráðlaust uppí fjöllunum en fastlínu jú. Svo er hann líka með sundlaug þannig að þetta reddast.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.5.2009 | 19:18
Hélt það líka
Tvítyngd börn fljótari að læra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.5.2009 | 19:05
Courtesy of Graham
Miracle or meds segeh?
Miracle shot or take your medicine, siggi?
Ætlaru að reyna hið ómögulega rescue skot eða ætlaru að vippa þig út úr vandræðum og inná braut?
Tsí-apps (chips)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2009 | 18:38
ROBERT ROCK
ROBERT ROCK er aftur strax kominn í topp baráttuna. Opna írska mótið er núna
í gangi og mikið stjörnufans.
John Daly er að koma sterkur til baka.
En enginn er jafn svalur og ROBERT ROCK
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2009 | 14:12
Road trip
Það er búið að setja upp road trip þegar ég kem til Íslands. Get ekki beðið.
Það er sökum 10 ára afmælis útskriftar frá MA. Við ætlum að reyna að vera þarna um kvöldið 14.júní og koma til baka 17.júní.
Mér var falið það verkefni að koma með Road trip músík. Þvílík pressa eftir alla sleggjudómana undanfarið hér á blogginu.
Geri einn best of 95-00 disk.
Einn mainstream til að halda dinho ánægðum.
Einn framúrstefnu til að ögra dinho.
Og kannski einn í viðbót sem verður nokkurs konar millivegur.
En eitt er á hreinu, engan pulp viðbjóður verður á þessum diskum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2009 | 14:01
Pinseeker
12 milljónir manna sáu leikinn í gær í sjónvarpinu.
Fór einn útá völl í dag og spilaði nokkrum kúlum.
Ég notaði fjarlægðarkíkinn minn í fyrsta sinn í mjög langan tíma. Örugglega einhverja mánuði. Ég áætlaði metrana og kíkti svo, var oftast innan tveggja metra skekkjumarka og stundum on the spot.
Grínin eru öll götótt núna þar sem Lauro er að betrumbæta þau. Það er því ekkert sérstaklega auðvelt að pútta vel. Mótið á laugardaginn verður því soldið skrýtið og aukaverðlaun fyrir fæst pútt.
Spurning um að reyna að hitta ekki grínin og vippa stutt vipp upp að stöng og einpútta alltaf. Það er víst einhver dýr pútter í verðlaun.
Þess má geta að á þriðjudaginn tók ég einn pinseeker. Par 3 hola sem spilaðist sirka 140mtr í pínu mótvindi á tight pinna. Ég dró kúluna inn til vinstri og hitti helvítis stöngina og endaði 5 metrum frá holu. Þetta var grínið sem var all svakalegt sökum götunar og kom okkur í opna skjöldu. Auðvelt þrípútt fylgdi pinseekernum en með rétt, á venjulegu gríni þá hefði þetta verið auðvelt tvípútt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar