Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
19.3.2009 | 12:48
Golfitygolf
jæja.....allir í golfinu......ekkert að ské nema þá helst að ég ætla að reyna að fara í klippingu í dag. Alltaf mikil áhætta tekin með því hér á Spáni.
Tók æfingu í morgun frá 9 til 12:30. Ekkert nýtt svo sem. Bara ágætlega solid. Bíð eftir að fara spila aftur til að sjá formið.
Ætla að verja öllum deginum á morgun á Lauro golf og spila eins mikið og ég get fyrir the 20 bucks sem ég borga. Sporðrenni sennilega um 27-30 holum eða svo. Þarf nefnilega svo að ná í punginn á leikskólann, annars færi ég 36.
Í dag er feðradagur og María vakti mig með churros og kakómjólk. Svo gaf hún mér gjöf sem ég neita að tala um opinberlega.
Einhvers staðar las ég að ManUvre mönnum svíði enn í rassinn eftir þessa útreið. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2009 | 12:17
verð að minnka þessa malibu leche drykkju
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2009 | 14:26
je ræt
af hverju eru menn svona veruleikafirrtir?
Auðvitað eru menn að hugsa um þetta met. Hvern er hann að reyna (að reyna) að blekkja.
Af hverju eru ómenntaðir íþróttamenn alltaf að reyna að vera svo rosalega diplómatískir. Af hverju segja þeir bara ekki það sem þeim liggur á hjarta.
![]() |
Giggs: Gerrard og Alonso frábærir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.3.2009 | 14:21
Já Sæll
Ég og María fórum soldið ílla úr þessu "Já sæll" dæmi hans Péturs Jóhanns. Við fengum ekkert að vera með í því og ofnota eins og allir íslendingar. Við erum náttúrulega föst hérna á spáni þar sem "sí hola" er ekki að virka alveg eins vel.
Okkur finnst þetta því ennþá fyndið og notum stundum í spari. og liggjum svo í golfinu af hlátri.......(kannski soldið ýkt)
Við verðum örugglega réttdræp á Íslandi ef við svo mikið sem hugsum þetta. Ekki satt?
SÆÆÆÆÆÆLLLLLLLL
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2009 | 14:16
daly
Mig dreymdi í nótt að ég væri að hálf spila golf inní einhverjum skógi með John Daly. Í raun var ég bara að fylgjast með honum eitthvað spígspora þarna berfættum.
Svo manaði ég hann uppí dræv keppni og ég rústaði honum. Hann bar við að hann væri bara berfættur en ég var engu að síður sáttur.
Lengri en Daly, hvað segir þetta um sjálfstraustið í undirmeðvitundinni.....
HELL YEAHHHHHH JA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 16:13
Nokkuð þétt sveit. Asobi Seksu (casual sex á japönsku)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 15:20
Kemur Ida María með næsta sumarsmellinn?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 10:46
gimmie
Fór í morgun og tók þrjár fötur. Sáttur með allt. Sérstaklega ásinn, a.k.a. blue thunder.
Púttaði svo með Gabriel en fann hvernig mér leið asnalega. Enda tapaði ég sem er skrítið. Nei segi sona, hann er rosalegur púttari, gimmie pútt hjá honum eru ein og hálf pútterslengd. Kid u not. Reyndar gef ég það aldrei en hann meikar allt slíkt. (btw gef aldrei neitt)
Er kominn heim og líður skringilega í húðinni. Vona að þetta sé ekki byrjunin á einhverju fokkin drasli.
Ætla að taka því rólega sem eftir er dagsins. Í þeirri von að þetta sé bara einhver miskilningur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.3.2009 | 19:43
Myndir
setti inn nokkrar myndir svona til málamiðlunar.
viðfangsefni í þetta sinn var m.a. Alonso Schumakkerson, Alcaidesa og óð fluga.
þetta allt má finna í myndabloggi hér til vinstri og....wait for it................ef maður er ekki með lykilorðið þá bara sendir maður beiðni á keppan og hann svarar um hæll,tá,hæll,tá,einn og tveir og einn og tveir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar