Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
31.12.2009 | 20:15
Takk fyrir 2009
Þetta ár var viðburðarríkt svo um munar.
Ég varð Íslandsmeistari í golfi! Sem mér finnst úber svalt.
Það var sennilega hápunkturinn.
Svo er mikið um aðra sigra á öðrum grundvöllum sem óþarfi er að telja upp.
Ég þakka lesendum nær og fjær fyrir að lesa bloggið. Bæði mínum dyggu aðdáendum svo sem Pete "KJ" the meat, Esteban Oliviero og Zordiac eða þá öðrum sem duttu bara inn við tækifæri.
Takk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 13:45
Pússluslys
Sebas kom hlaupandi til mín, stoltur, og vildi sýna mér latabæjar pússlið sitt sem hann kláraði í gær.
Honum var svo mikið um að sýna mér það að hann hrasaði og hvolfdi pússlinu.
Það datt og afpússlaðist.
Hann fór að gráta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 13:25
Áramótin
Ég mun fara til ma&pa á eftir með Sebas og Maríu. Við snæðum þar dýrindis kvöldmat, chillum og skjótum svo upp smá rakettum.
Svo bara að lúlla.
Djöfull er maður orðinn gamall og lame.
Veit einhver um gott partí?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 13:21
Hlaup-a-skrítl
Labbaði í vesturbænum í morgun og sá fólk hlaupa í massavís. Eitthvað áramótahlaup í gangi. Margir hverjir í skrípabúningum. Ég sá jólasvein. Ég sá súpermann. Ég sá gæja beran að ofan í þessu 6 stiga frosti. Og svo fullt af allskonar dulargervum.
Allir ofangreindir áttu það sameiginlegt að líða heimskulega. Það var örugglega drepfyndið að mæta í þessum búningum í rásmarkið en svona langt inn í hlaupið voru flestir lafmóðir með fýlusvip. Hugsandi um hve mikið þeim klæjaði undan skikkjunum og hve geirvörturnar væru ónýtar af núningi útaf þessum jólasveinabúningi.
Sem sagt. Þetta var ógeðslega fyndin sjón.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 16:38
Þegar Donatello fékk ,,the talk" frá föður sínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 11:49
Skemmtilegustu myndir Sigursteins 2009
Takið eftir, þetta eru ekki bestu myndir ársins heldur bara þær skemmtilegustu!
Hangover
Avatar
Angels & Demons
2012
Anvil
Men who hate women
The girl who played with fire
Á eftir að sjá Inglorious Basterds, District 9 og Up.
Ég bara gjörsamlega horfði á svo fáránlega fáar myndir í ár að það er nánast fáránlegt.
Var aðallega bara í þáttunum og að gera eitthvað allt annað.
King of Queens upptók um 80% af strími mínu þetta árið. Myndi segja að KJ og félagar í þeim þáttum séu klárir sigurvegarar.
En ef ég ætti að velja eina mynd þá væri það Hangover. Hún skipaði veigamikinn sess í sigri gkg sveitar í sumar ásamt því að vera fokkfyndin. Sérstaklega og umfram allt í ljósi þess, að maður horfði á hana með skemmtilegum hópi spólgraðra ungra karlmanna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 11:09
Síminn í símanum
Djöfull er vaknað seint mar! Vakinn með símtali kl 10:41!!!!
Og hver var í símanum? jú........síminn!
Böðvar símatæknir vildi fá að vita um framvindu netsambandsins í íbúðinni á nesveginum. Það er enn í fokki og böddi hefur verið að vinna sveittur við þetta í rúmlega viku. Að sögn.
Eina úrræðið sem eftir er mun vera að lækka tenginguna úr 16mb í 8mb. Sjáum hvort línan óverdósi á því, sagði böddi sposkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 23:01
mjá-in on the edge
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 21:06
Douglas Heffernan
At a celebration, giving a speech about his boss:
Doug:....and now, moving on to the reason we´re all here......the shrimp toast!.......[engisprettu hljóð]..............anywhúúú.......and look at his lovely wife, she gives the phrase "form an orderly line" a whole new meaning.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 15:37
Skemmtilegustu lög Sigursteins árið 2009
Eftirfarandi lög eru þau sem voru hvað mest í spilun hjá mér þetta árið. Sum voru actually ekki gefin út þetta árið, en voru samt mikið í spilun hjá mér. Við getum kallað þau honourable mentions.
Það er erfitt að gera upp á milli þessara laga þar sem hvert og eitt hefur sína góðu minningu á bakvið. Þau eru ekki í neinni sérstakri röð, ég renndi bara yfir músíkk fólderinn í stafrófsröð og skrifaði lögin jafnóðum niður.
Don´t bring me down - Black eyed peas
I got a feeling - Black eyed peas
Showdown - Black eyed peas
Thank you - Dikta
Hotel Feelings - Dikta
Let go - Dikta
Goodbye - Dikta
Just getting started - Dikta
From now on - Dikta
Rabbit heart(raise it up) - Florence and the Machine
Live your life - T.I. ft. Rihanna
D.O.A. - Jay Z
Run this town - Jay Z
Empire state of mind - Jay Z
In for the kill - La Roux
I´ve got friends - Manchester Orchestra
The River - Manchester Orchestra
Þinn versti óvinur - Króna
Annar slagur - Króna
There´s no secrets this year - Silversun Pickups
It´s nice to know you work alone - Silversun Pickups
Panic switch - Silversun Pickups
Sort of - Silversun Pickups
Substitution - Silversun Pickups
Farewell to the Fairground - White lies
E.S.T. - White lies
From the stars - White Lies
Unfinished business - White lies
Sex on fire - kings of leon
Use somebody - kings of leon
losing touch - the killers
human - the killers
spaceman - the killers
a dustland fairytale - the killers
White lies, silversun pickups, Black eyed peas og Dikta kannski í aðalhlutverki þarna.
Ef ég þyrfti að pikka út nokkur uppáhaldslög af þessum 34 uppáhaldslögum þá myndu það vera lög númer 2,4,12,14,18,26,27,30,33.
Er ég að gleyma einhverjum lögum? Erfitt að reyna að muna þetta helvíti!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar