Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
8.2.2008 | 19:50
10 Kg
Jæja. Þá er tugurinn farinn. Ekkert töframeðal né galdrar. Bara smá golf og ekkert ruslfæði.einfalt.
Þá er það bara næsta mál á dagskrá. Hringur á pari eða undir. Það verður einhver bið í það. eins gott að ég lofaði ekki að sleppa sturtunni í staðinn fyrir raksturinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 19:38
sokkur
Við fórum út að labba í gær til að tékká svæðinu á fæti, erfitt en samt hægt. Það var flautað hægri og vinstri á okkur og ég skildi ekkert í þessu. Það var eins og bílarnir sem keyrðu fram hjá hefðu eitthvað mikilvægt að segja okkur. Við pældum aðeins í þessu en fengum engan botn, Þar til....
...að ég sá andlit eins bílstjórans sem by the way voru allir karlkyns. Skítaglott og augnagotur. Þá fattaði ég að helv....kallarnir voru bara að blístra á Maríu. Hún var í pæju skónum sínum með pæju sólgleraugun sín og í pæju fötunum. Við hefðum getað sagt okkur þetta. Aldrei fékk ég þó neitt flaut.
Og ég sem var í gæja sokkunum mínum og flexaði bíseptin óspart....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2008 | 15:50
Leikskólar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 15:47
Stardust
Við horfðum á myndina Stardust um daginn og líkaði okkur vel. Ævintýramynd með rómantísku ívafi, einmitt eins og María vill hafa það. Ég get mælt með þessari fyrir þá sem fíla svona ævintýramyndir. Annars ekki.
3.5 stjarna af 5
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 18:18
Myndir 3
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 17:51
closeup
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 17:48
Höggið

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 14:47
Lotion boy
Sebastian framleiðir tennur sem óður væri. Vorum að sjá glitta í sjöttu tönnina. Engin furða að í nótt fengum við ekki að sofa alveg út. Hann var frekar órólegur og kvartaði mikið.
Erum núna á leið í göngutúr í þessu góða veðri. María segir að þetta sé alveg eins og hið besta sumarveður hér á Spáni. Maður er bara á stuttbuxum með kylfu í einni og lotion í hinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 14:43
18 á Ameríku
Tók morguninn frí þar sem ég var frekar þreyttur eftur síðustu daga. Fór því beint út að spila 18 holur kl 11.20
Það gékk mjög vel, fór fyrri 9 á pari þar sem hápunkturinn var mitt besta högg ever. 9.brautin er par 5 monster þar sem skjóta þarf í öðru höggi yfir vatn til að ná gríninu í öðru. Ég átti gott upphafshögg á miðri braut sem skildi eftir 240m að gríni en 215m með því að stytta sér leið beint yfir vatnið. Þar sem ég var 2 yfir pari fyrir brautina þá ákvað ég að láta reyna á það og tók upp tré þrist. Nelgdi þessu snilldar höggi sem sveif fyrst yfir tréin svo vatnið svo glompurnar og datt loks steindautt niður 2 metra við hliðiná pinna. Voilá. Mitt besta högg ever (allavega á topp 5)
Svo setti ég náttúrulega púttið niður fyrir erni. hell yeah. Þeir kalla mig ekki mr. finisher fyrir ekki neitt.
Svo datt þetta aðeins niður og ég var kominn skyndilega 7 yfir eftir 17 holur. Veit ekki alveg hvað gerðist, þetta var ekkert stórslys, mér leið ágætlega í höggunum. Þetta voru bara nokkur upphafshögg sem slæsuðust og nokkur innáhögg sem náðu ekki alveg. Svo datt náttúrulega ekkert pútt niður allan hringin (þá meina ég 3 metra og plús).
18.holan er svo önnur par 5 monster, mjög flott lokahola, svona Tiger ps2 hola. Upphafshöggið gott á miðri braut. Þá átti ég eftir 210m eftir svo ég tók bara aftur upp vin minn tré þristinn og nelgdi kúlunni upp að pinna. Eða svo gott sem, skildi eftir 6 metra og missti púttið fyrir erni og lokaði hringnum á fugli fyrir 6 yfir. So much for mr. finisher.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2008 | 19:56
Juno
Við horfðum á kvikmyndina Juno um daginn. Ég ætlaði ekki að nenna að hanga yfir henni til að byrja með en það var eitthvað sem hélt mér við skjáinn. Sé ekki eftir því þar sem þetta er ágætis mynd eftir allt saman. Hún vinnur á eftir því sem líður á myndina. Ég mæli með henni.
hún fær 4 stjörnur af 5.
(á skalanum 1 (josie and the pussycats) og 5 (city of angels)).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar