29.7.2009 | 23:08
Tónlist
Er að fíla ýmislegt þessa dagana. Er að hlusta soldið á White Lies, þessir sem eiga farewell to the fairground lagið sem ljósvakar hafa nauðgað í sumar.
Skífan heitir To Lose my life. Mæli með ofangreindu lagi að sjálfsögðu. Svo lagi sem heitir E.S.T.
Svo er ég að kanna hljómsveit sem heitir Metric. Skífa sem heitir Fantasies. Tékkið á lagi sem heitir Sick muse. Það kikkar inn á 53 sek....wait for it.
La Roux er önnur sveit. Hún gerði in for the kill vinsælt í sumar. Skífan er bara skítsæmileg verð ég að segja. Hress. Upbeat. Flest lögin í stíl við in for the kill, en samt ekki jafn gífurlega skemmtileg. Samt mjög góð.
Bulletproof er eitt lag á þessari skífu sem verður eða er orðið vinsælt með þeim.
Phoenix er skemmtileg hljómsveit. Þeir sendu frá sér skífu sem ber það skemmtilega heiti "Wolfgang Amadeus Phoenix"
Stand out lög þar eru Lisztomania, Fences og countdown(Sick for the big sun).
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 153575
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Þá ertu ekki handboltaáhugamaður, punktur
- Fáum að heyra það ef við komum ekki á leiki
- Vorum yfir í öllum atriðum
- Öðruvísi en ef þetta væri upp á líf og dauða
- Við urðum að lágmarka líkurnar
- Heiður að mæta til leiks með þeim
- Fylkir vann nýliðana
- Hamar vann og náði í oddaleik
- Þróttur vann í Keflavík - jafntefli í Kórnum
- Lilja og Thelma báðar í úrslit
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.