Leita í fréttum mbl.is

Tónlist

Er ađ fíla ýmislegt ţessa dagana. Er ađ hlusta soldiđ á White Lies, ţessir sem eiga farewell to the fairground lagiđ sem ljósvakar hafa nauđgađ í sumar.

Skífan heitir To Lose my life. Mćli međ ofangreindu lagi ađ sjálfsögđu. Svo lagi sem heitir E.S.T.

Svo er ég ađ kanna hljómsveit sem heitir Metric. Skífa sem heitir Fantasies. Tékkiđ á lagi sem heitir Sick muse. Ţađ kikkar inn á 53 sek....wait for it.

La Roux er önnur sveit. Hún gerđi in for the kill vinsćlt í sumar. Skífan er bara skítsćmileg verđ ég ađ segja. Hress. Upbeat. Flest lögin í stíl viđ in for the kill, en samt ekki jafn gífurlega skemmtileg. Samt mjög góđ.

Bulletproof er eitt lag á ţessari skífu sem verđur eđa er orđiđ vinsćlt međ ţeim.

Phoenix er skemmtileg hljómsveit. Ţeir sendu frá sér skífu sem ber ţađ skemmtilega heiti "Wolfgang Amadeus Phoenix"

Stand out lög ţar eru Lisztomania, Fences og countdown(Sick for the big sun).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband