29.7.2009 | 13:37
passa
Núna er María á fullu að vinna í Karen Millen og hjólin hafa snúist soldið við. Núna er ég með punginn sýnkt og heilagt. Sem er fín tilbreyting. Get samt ekkert verið að æfa jafn mikið.
Erum búin að sækja um leikskóla fyrir hann og fáum vonandi fljótt þar inn.
Fínt að geta farið í skógarlundinn og dúllað þar hjá afa hans og ömmu.
Er núna á eftir að fara útá völl þar sem sveitin mun spila 9 holur gegn þeim sem ekki komust í sveitina. Smá holukeppnis stemming. Bara verst að ég er ekki kominn með boltakort né neitt þarna í gkg þannig að ég þarf enn að fara útí hraunkot að æfa og hita upp.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.