1.5.2009 | 16:11
Ég vann
Auðvitað. Ég spilaði gott golf í dag þar sem ég vippaði tvisvar í holu fyrir fugli. Muniði að ég æfði sérstaklega vippin með 54°, ó je baby. Það greinilega borgar sig.
Ásinn flawless, vippin flawless, járnin góð og púttin ágæt. Hefði mátt setja 3-4 pútt í frá 3 metrum en samt bara ágætt.
Vann 4 af Graham en samt mjög óheppinn að vinna ekki 10.
par,par,par,par,par,skolli,skolli,fugl,skolli = +2
par,par,par,skolli,skolli,fugl,par,par,dobbúl = +3
Samtals +5 með dobbúl á síðustu þar sem ég var svikinn af vindinum. Þetta er braut þar sem hægra megin er skógur og vinstra megin er vatn sem svo köttar líka brautina í tvennt. Mitt gameplan er ávallt að miða á vatnið og fade-a 3 tré til hægri inná brautina.
Í þetta sinn sá ég flaggið á tíundu brautinni benda til þess að vindurinn var nokkurn vegin beint á móti. Ok, fine. Ég framkvæmi höggið fullkomlega en fade-ið kemur ekki nógu mikið inn. what! Kemur í ljós þegar ég labba svo brautina að vindurinn er actually frá hægri til vinstri og vann því á móti fade-inu.
Fór því í vatn og þurfti svo að droppa á stað sem var í niðurhalla. Þriðja högg því í bönker og ekki sand save. Dobbúl og Graham náði pari til að fyrirbyggja því að tapa 10.
Er mjög sáttur við þennan hring. Spilaði líkt og vindurinn (sem var þónokkur).
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.