30.4.2009 | 21:41
Bridgestone B330s
Ég er búinn með þessar níu Bridgestone kúlur sem ég keypti. Átti 3 B330 og 6 B330S og verð að segja að ég fann engan mun á þessum tveim útgáfum.
Svo fann ég engan mun heldur á þessum Bridgestone kúlum og Titleist Prov og Provx.
Það eina sem skilur að er endingin. Þar sem Bridgestone eru mun síðri en ProV. Sá að strax eftir 7-8 holur spilaðar með nýja B330 var kúlan orðin vel sjúskuð miðað við Prov (kannski tek ég bara of mörg högg, Hilarity ensues).
Á eftir að prófa Srixon Z-star til að tjékka á endingunni.
Eitthvað grunar mig nú að það hafi enginn hæla þar sem tærnar eru. Eða, tær þar sem Prov er. whatever.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
tónlistasmekkur bvaaaaaahaha jebb af tví höfum alltaf haft svo líkan tónlistasmekk ha ha ha og jú víst hef èg alltaf gaman af tví ad fylgjast med famelíulífinu, en ég kaus hvorugt ne ne bú bú
kata (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 22:42
ok, þannig að þú vilt að ég haldi áfram að gagnrýna og nöldra.
Ég hálf vorkenni nú samt lolcats myndunum. Ekkert atkvæði ennþá. Þetta er náttúrulega ekki hægt.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.4.2009 kl. 23:48
He he jà tetta er ekki hægt :) já mèr finnst gaman ad lesa um röflid i tèr :)
kata (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.