30.1.2009 | 13:26
Johnny Aspen
Johnny Aspen á afmæli í dag. Ef þið þekkið hann ekki þá gengur hann stundum undir nafninu tönnin, dinho, Clarke Kent eða bara Sverrir.
Ég held svei mér þá bara að hann hafi náð þriðja tuginum í dag. Ótrúlegt. Enda orðinn grár í vöngum.
Í dag eru líka nákvæmlega 9 ár síðan ég og hann flugum frá Íslandi til Spánar í leit að lífi og ævintýrum. Til að gera langa sögu stutta þá fundum við einmitt það.
9 árum seinna þá bý ég á spáni og á spænska konu sem ég hitti einmitt á þeim tíma og við eigum saman barn. Dinho, hins vegar, þykist enn kunna spænsku 9 árum seinna enda var hann duglegur í vokabúllarí bókinni á meðan ég lá á ströndinni. Myndi samt segja að hann væri fyrst orðinn skiljanlegur á fjórða glasi. Ekki fyrr.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 153532
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.