22.12.2008 | 15:25
Jafni jafn
Við erum búin að jafna okkur á þessu ferðalagi nema hvað Sebas er soldið off. Soldið pirraður. Ég held að það sé eðlilegt því hann er að díla við tímamismun, nýtt umhverfi, annað loftslag og brjálaða athygli.
Fór á reunion í gærkveldi sem árgangur 79 í grunnskólanum á Blönduósi stóð fyrir. Við hittumst á Café parís og áttum skemmtilega stund saman. Spjölluðum í sirka þrjá tíma um gamla kennara og góðar minningar. Það var mjög skemmtilegt.
Við fjölskyldan áttum eftir að kaupa allar jólagjafir þannig að við drifum okkur í kringluna og redduðum því.
Taskan er enn ekki fundin.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 153468
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.