Leita í fréttum mbl.is

Annar dagur

Í fyrra fórust 103 í þessari stærstu ferðahelgi á Spáni.

Í ár fórust bara 55.    Herferðin hefur heldur betur virkað vel hjá þeim.

Í dag fór ég á rangeið og svo í stutta spilið. Spilaði 18 á Ameríku með Gabbe og svo aftur í stutta spilið. Kom heim kl 19 og er nokkuð sáttur við daginn.

Þar sem símanum hennar Maríu var rænt um daginn og minn er á síðustu dropunum þá keyptum við okkur sitthvorn símann. María fékk sér Sony Ericsson K800 (eldri týpa með 3.2 kameru og öllu hinu nauðsynlegu hlutunum) og ég fékk mér Sony Ericsson P1.

Minn er líka með 3,2 kameru og er þvílík græja að mér finnst. Hann er með svona hand recognition þar sem ég skrifa á skjáinn þegar ég vill gera t.d. sms og notes. Einnig get ég teiknað myndir og leiðbeiningar fyrir Maríu og sent henni ef hún ratar ekki eitthvað á bílnum. Svo er hann að sjálfsögðu með office pakkann þar sem ég get gert word og excel skjöl eins og að drekka vatn (hmmm á örugglega mikið eftir að nota það).

Báðir símarnir eru 3G og finnst okkur ekkert skemmtilegra en að tala í video call mode. Kostar mun meira en geri ráð fyrir því að þetta sé aðeins spennandi fyrst um sinn. Svo byrjar maður bara að nota símann í sms, myndir og einstaka símtöl.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ummm cool.  til hamingju með nýju símana.

kv. Mamma

Móðir golfarans (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 153178

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband