Leita í fréttum mbl.is

Kúkur og önnur hámenning

Ég var staddur í Staðarskála og þurfti að taka tvist

Er ég sat þarna og hugsaði um vandamál heimsins þá voru sirka 3 fullorðnir karlmenn við hliðina á mér að gera slíkt hið sama.

Þetta var sunnudagur og allir á leiðinni heim eftir nammiát og helgarfjör

Mjög busy dagur

Það leið ekki á löngu þar til skothríðin hófst. Menn eru ekkert feimnir við að láta í sér heyra. Sem mér finnst ekkert mál. Og í raun bara fyndið þar sem ég er enn soldið óþroskaður og finnst prump fyndið.

Þarna inni var dauðaþögn fyrir utan þessa þriðju heimsstyrjöld sem geisaði.

Ég fór þá að hugsa.......væri ekki sniðugt að hafa dúndrandi tónlist þarna inni?

Því ég þykist vita að það séu ekki allir jafn óhræddir við að láta í sér heyra og að heyra í öðrum.

Þetta er jú mjög náttúrulega athöfn og allir gera þetta. Á mis hljóðbæran máta.

Hvernig væri að hafa bara rammstein í botni eða eitthvað nógu filthy svo það drekki öll önnur hljóð út og myndi ákveðna einangrun fyrir mann. Á þessum annars fráhrindandi stað sem almenningssalerni er.

Betra en steríl þögn lituð af kúkahljóðum allavega


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 153215

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband