21.3.2012 | 08:34
Kúkur og önnur hámenning
Ég var staddur í Staðarskála og þurfti að taka tvist
Er ég sat þarna og hugsaði um vandamál heimsins þá voru sirka 3 fullorðnir karlmenn við hliðina á mér að gera slíkt hið sama.
Þetta var sunnudagur og allir á leiðinni heim eftir nammiát og helgarfjör
Mjög busy dagur
Það leið ekki á löngu þar til skothríðin hófst. Menn eru ekkert feimnir við að láta í sér heyra. Sem mér finnst ekkert mál. Og í raun bara fyndið þar sem ég er enn soldið óþroskaður og finnst prump fyndið.
Þarna inni var dauðaþögn fyrir utan þessa þriðju heimsstyrjöld sem geisaði.
Ég fór þá að hugsa.......væri ekki sniðugt að hafa dúndrandi tónlist þarna inni?
Því ég þykist vita að það séu ekki allir jafn óhræddir við að láta í sér heyra og að heyra í öðrum.
Þetta er jú mjög náttúrulega athöfn og allir gera þetta. Á mis hljóðbæran máta.
Hvernig væri að hafa bara rammstein í botni eða eitthvað nógu filthy svo það drekki öll önnur hljóð út og myndi ákveðna einangrun fyrir mann. Á þessum annars fráhrindandi stað sem almenningssalerni er.
Betra en steríl þögn lituð af kúkahljóðum allavega
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.