Leita í fréttum mbl.is

Hafið bláa hafið

Ég held að framtíðin liggi á hafsbotninum.

Þegar auðlindir og slíkt þurrkast upp á landi þá væri sniðugt að henda saman í lið, fara á árabáti og tékká sjónum.

Þar er nóg af stöffi til að kanna. Pottþétt hægt að nýta hluti þar til að fæða okkur og klæða.

Við höfum nefnilega einungis kannað um 5% af hafsvæði heimsins. Í hinum 95% hlýtur að finnast eitthvað sem mætti nýtast.

Í staðin fyrir að eyða skrillibilljónum í hættulegar ferðir upp í geim að leita að öðrum hnöttum til að búa á þá væri mun einfaldara að líta bara niður á hafsbotn.

Orkugjafar, matvæli og klæði. U name it.

Við erum að snúa tilbaka ofan í sjóinn gott fólk!

Opinbert

Þið heyrðuð það fyrst hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband