31.3.2011 | 14:13
Nefkirtill
Létum fjarlægja nefkirtlana úr Sebastian. Fyrsta sinn sem hann er svæfður. Hann lagðist upp á borðið, krosslagði fætur og skellti höndunum fyrir aftan haus.
Er hægt að vera svalari!
Lét ekki í sér heyra. Ekkert snökkt né neitt. Sofnaði bara.
Það var önnur saga þegar hann var að vakna. Það var samt álíka erfitt fyrir mig og hann. Erfitt að sjá barnið sitt með slöngu í arm, eitthvað stöff í munni til að varna að hann biti ekki í tunguna og svo blæðandi út um eyrun og nef!
Hann var mjög ruglaður þegar hann var að vakna og verkjaði.
Það var ekki fyrr en við komum heim og gáfum honum lyf að hann róaðist. Ís, kleinuhringur og pitsa var heldur ekki að skemma fyrir.
Núna er hann eins og hershöfðingi. Að horfa á Happy Feet.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.