Leita í fréttum mbl.is

Nefkirtill

Létum fjarlægja nefkirtlana úr Sebastian. Fyrsta sinn sem hann er svæfður. Hann lagðist upp á borðið, krosslagði fætur og skellti höndunum fyrir aftan haus.

Er hægt að vera svalari!

Lét ekki í sér heyra. Ekkert snökkt né neitt. Sofnaði bara.

Það var önnur saga þegar hann var að vakna. Það var samt álíka erfitt fyrir mig og hann. Erfitt að sjá barnið sitt með slöngu í arm, eitthvað stöff í munni til að varna að hann biti ekki í tunguna og svo blæðandi út um eyrun og nef!

Hann var mjög ruglaður þegar hann var að vakna og verkjaði.

Það var ekki fyrr en við komum heim og gáfum honum lyf að hann róaðist. Ís, kleinuhringur og pitsa var heldur ekki að skemma fyrir.

Núna er hann eins og hershöfðingi. Að horfa á Happy Feet.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 153139

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband