Leita í fréttum mbl.is

Krýndur Meistari

Ég var krýndur Klúbbmeistari í dag við formlegt borðhald. Ég fékk tvo bikara, einn með mér heim og annan sem verður geymdur í klúbbnum. Sá bikar er alveg eins og the Claret Jug sem er bikar the British open, mjög fansí og ógéðslega töff.

Ásamt því að fá nafn mitt á þennan fræga bikar þá fæ ég nafn mitt skráð á vegg klúbbhússins og verð þar forever á meðal annara meistara. Það er náttúrulega aðalmálið, það er það sem allir óska mér til hamingju með. You got your name up on the wall.

Svo fékk ég vín og ókeypis session hjá David Leadbetter Akademíunni.

Ég þurfti að halda ræðu og allt. Ég var mjög stuttorður þar sem það er ekkert leiðinlegra en að hlusta á þakkir sigurvegara og misheppnaða brandara. Ég var hvort eð er síðastur upp þannig að það var búið að segja alla góðu brandarana. dem......

En......I GOT MY NAME UP ON THE WALL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju alveg frábært það kemur upp í hugann þegar ég var þarna með þér í fyrsta skiptið og við vorum að skoða töflurnar með gull slegnum  nöfnum meistaranna á veggnum ( on the Wall ) og þú sagðir drjúgur með þig hér verður mitt nafn seinna meir  ég bara brosti ENNN nú ertu komin með nafnið þitt á veggin HÚRRRRRAAA

einn stoltur Pabbi

Pabbi (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 11:49

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

hehe.....svona gerast hlutirnir. Það gerist ekkert nema maður geri eitthvað......Maður verður að setja sér markmið og vinna að þeim.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 3.11.2008 kl. 12:57

3 identicon

Til hamingju með þetta ... glæsilegt    

Perl (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband