Leita í fréttum mbl.is

Sebastian

Jæja, þá er komið að því.

Þegar við látum litla í rúmið þá syngjum við lítið lag og bjóðum góða nótt. Svo tékkum við á honum á nokkra mínútna fresti þangað til hann sofnar.

Í kvöld þegar ég ætlaði að tékka á honum í 2.sinn þá var kallinn skyndilega standandi í rimlarúminu sínu. Sperrtur sem hani og stoltur sem....tja, hani. Skælbrosandi.

Hann var reyndar byrjaður að standa upp sjálfur en aldrei á crucial stundu eins og við svefntíma.

Hann er líka farinn að skríða aftur á bak, stundum áfram ef hann nennir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vei vei duglegi litli strákur, nú fer að færast fjör í leikinn. Litla frænka er farin að hjala og naga á sér puttana. Það er búið að nefna hana, hún á að heita Guðrún Rós.

kv Perla

perla (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 10:55

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Ha,,,,Guðrún.....hvernig datt ykkur það í hug?

Til hamingju með nafnið. Þetta hljómar mjög vel saman, Guðrún Rós

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 26.1.2008 kl. 11:19

3 identicon

gaman að heyra.  það verður stutt þangað til að hann fer á stúfana og þáááá verður gaman....

amma og afi (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 18:00

4 identicon

Hæ hæ  jæja litli minn farinn að standa upp, gangi ykkur vel nú byrjar ballið hjá ykkur hehehe nanana bú bú  ég er búin með þennan pakka tallalalallalalala. 

Veðrið heldur áfram að bögga okkur, það var brjálað veður á föstudaginn, ég komst í vinnu um 14 leitið. Svo er búið að vera svakalegt rok í dag.

Já og Albert ( íbv ) var að keppa í dag við Valsmenn um  ísl.meistararn innanhúss,  reyndar töpuðu en silfrið okey.

Jæja spánar-fjölskylda góða nótt frá Grindavík.

Kata og Albert

Kata og Albert (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 153167

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband