Leita í fréttum mbl.is

atvinnumenn gangsins

Eins og svo oft áður þá vorum við Sebs í fótbolta frammá gangi. Fljótlega bættust þrír 7 ára guttar í hópinn. Við erum að tala um völl uppá 3 metra á lengd og svipað í vídd.

Needless to say þá var þetta algjört kaós. Einn fullorðinn og fjórir guttar. Ekkert pláss fyrir að sóla upp völlinn.

Það var samt mikill metnaður í þessum guttum. Ég var í marki og lét þá um að hnoðast með mjúka Ikea boltann.

Hápunktur leiksins var þegar hinn markmaðurinn gaf á einn gaur og hann púllaði eitthvað svaka múv......en missti boltann.

Markmaðurinn hrópaði þá að honum

,,hvað varstu að gera!"

hinn gaurinn, sem núna lá í valnum, sagði

,,þetta var hjólhestaspyrna MAÐUR!"

Þvílíkur metnaður!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 153171

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband