Leita í fréttum mbl.is

Breiðstræti brotinna drauma

Þetta er sennilega uppáhalds myndin mín. Hvort eð heldur málverk eða ljósmynd. Það er eitthvað svo sorglegt við hana finnst mér. Jimmy, Bogie, skinkan og svínið.

Þetta er að sjálfsögðu ekki upprunalega verkið. Það heitir Nighthawks og er eftir Edward Hopper. Hann málaði það árið 1942 en það skartaði bara einhverju random fólki. Það var svo Gottfried Helnwein sem spoofaði Nighthawks mun seinna og setti þessar stjörnur inn. 

Boulevard of broken dreams er reff í eina frægustu götu heims, Sunset Boulevard, eða the strip eins og heimsborgarar eins og ég sem höfum gengið þessa götu megum kalla hana. 

Boulevard of Broken Dreams


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J.Ö. Hvalfjörð

Ég hef alltaf kallað hana "Breiðstræti brostinna drauma". Held að það sé réttara, alla vega dálítið kjarnyrtara.

J.Ö. Hvalfjörð, 1.11.2010 kl. 13:46

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

brostinna, brotinna.....já spurning. Gott ef ég sé ekki bara sammála þér með það.

Breiðstræti brostinna drauma skal það vera.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 1.11.2010 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband