Leita í fréttum mbl.is

föđurást

Tók netta ćfingu í morgun út í Hraunkoti. Allt lúkkar helvíti vel bara.

Mikiđ af krökkum á ţessum litlu golfnámskeiđum. Allt stappađ. Sem er vel.

Fór svo og náđi loksins í sexuna mína sem ţeir í Erninum löguđu fyrir mig. Kann ég ţeim bestu ţakkir fyrir.

Ćtlađi ađ kaupa mér regnfatnađ fyrir inneignina sem ég átti en keypti í stađin litla barnakylfu fyrir Sebas. Sjö járn ađ sjálfsögđu. happatalan okkar. Hann á eftir ađ fríka út af hamingju. Hann er alltaf ađ tala um ađ spila golf međ mér. Núna getum viđ leikiđ okkur útí garđi í allt kvöld.

Ég á eftir ađ hugsa hlýlega til hans og hve ánćgđur hann sé međ litla sjö járniđ sitt nćst ţegar rignir á mig ţar sem ég stend í 7 ára gömlum slitnum jakka án regnbuxna.

Svona er ađ vera pabbi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband