Leita í fréttum mbl.is

Rækitin

Ég fór í ræktina á föstudaginn. Það var erfitt að halda haus með helgina og allt fjörið bíðandi eftir mér. Einbeiting var eitthvað sem mig skorti og það var því erfitt að halda sér á brettinu. Ég hljóp bara 4km en tók þá því mun meira á því með lóðunum. Pumpaði í byssurnar hægri og vinstri.

Mér fannst fyndið að ég var svo að struggla á brettinu að það varð mér umhugsunarefni. Í fyrsta lagi var það að ég gat ekki beðið eftir að byrja allt helgarfjörið. En svo var það líka að stelpan við hliðina á mér var með tyggjó og lyktin af því var svo góð að mig langaði að dána einhverju ógéðslega góðu instantlí. Mig langaði að slaka einhverju fáránlega djúsí í andlitið á mér. Fá mér t.d. súkkulaði köku með skittles ofan á eða eitthvað álíka.ummm lyktin var svo góð.

Þessi tyggjólykt gerði það sem sagt að verkum að mig langaði ekkert að vera að hlaupa lengur. En ég strugglaðist 4k og fannst ég hetja.

ps. hver er með tyggjó uppí sér á hlaupabretti!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Niðurstöður nýlegrar könnunar leiddu það í ljós að fólk prumpar eins og enginn sé morgundagurinn á hlaupabrettunum því er nauðsynlegt að vera með tyggjó með sterkri lykt!

Svo er það nú líka þannig að þegar maður er í ræktinni með manneskju sem hleypur eins og Phoebe (sjá vídeó-færslu hér að neðan) verður maður að gera allt sem hægt er til að reynast vera svalur...

ragna.is (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 16:12

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

ég á bara ekkert svar við þessu. Þetta komment sigraði mig. Til Hamingju.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 28.3.2010 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 153153

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband